Innlent

Kannabisræktun stöðvuð í Reykjavík

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í húsi í miðborginni eftir hádegi í dag. Við húsleit á áðurnefndum stað fundust um 20 kannabisplöntur á ýmsum stigum ræktunar.

Karl um fertugt var handtekinn í tenglsum við málið og hefur hann áður komið við sögu hjá lögreglu, meðal annars vegna fíkniefnamála.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×