Lífið

Ellen DeGeneres undirbýr lesbíubrúðkaupið

Ellen og Portia.
Ellen og Portia.

Sjónvarpsstjarnan Ellen DeGeneres og verðandi eiginkona hennar Portia de Rossi spókuðu sig um í Palm Springs, Kaliforníu í gær með myndatökumann með í för sem tók upp hvert skref þeirra við brúðkaupsundirbúninginn en þær hafa ákveðið að gifta sig með öllu tilheyrandi.

Frá og með 17. júní geta samkynhneigðir gengið þar í hjónaband því í maí felldi Hæstiréttur ríkisins úr gildi bann við slíkum hjónaböndum.  Elskendurnir eru að springa úr hamingju eins og myndirnar sýna og eru spenntar að ganga í það heilaga og það með látum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.