Lífið

Norðurlandaþjóðir sigursælar í Belgrad

Sigmar Guðmundsson er í Belgrad til að lýsa því sem þar fer fram.
Sigmar Guðmundsson er í Belgrad til að lýsa því sem þar fer fram.
Tíu þjóðir komust áfram á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision í kvöld, og öðlast því þáttökurétt á úrslitakvöldinu á laugardaginn.

Frændur okkar Norðmenn og Finnar voru meðal þeirra sem hlutu náð fyrir augum Evrópubúa í kvöld, en aðrar þjóðir sem komust áfram voru Grikkland, Rúmenía, Bosnía Hersegóvína, Rússland, Ísrael, Armenía, Pólland og vængjuðu furðufuglarnir frá Aserbæsjan.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.