Lífið

Skemmtilegasta bloggið er um strætó

Skemmtilegasti bloggarinn á blogcentral.is er fundinn. Gylfi Freyr, sem bloggar af ástríðu um strætó og strætóferðir hlaut yfirburða kosningu á vefsvæðinu. Úsendarar síðunnar heimsóttu Gylfa óvænt í vinnuna, og spurðu hann aðeins nánar út í þetta óvenjulega áhugamál. Skoðið viðtalið með því smella á myndina.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.