LÍN vill að bankar hækki yfirdrátt námsmanna erlendis 31. október 2008 12:03 MYND/Hari Stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna samþykkti á fundi sínum í gær að beina þeim tilmælum til banka og sparisjóða að leita leiða til að hækka skammtímalán námsmanna erlendis í samræmi við hækkun á gengi erlendra gjaldmiðla.Þetta kemur fram í tilkynningu frá sjóðnum. Þar kemur einnig fram að margir námsmenn hafi samið um yfirdráttarlán í íslenskum krónum hjá bönkum og sparisjóðum út frá lánsáætlun LÍN í erlendri mynt vegna náms fyrir yfirstandandi skólaár. Almennt megi gera ráð fyrir að yfirdráttarsamningur lánþega hafi verið miðaður við gengi útreikningarmyntar LÍN þegar samningurinn var gerður.Hins vegar hafi gengi íslensku krónunnar lækkað mikið og því hafi Samtök íslenskra námsmanna erlendis óskað eftir því að LÍN athugaði hvort bankarnir væru reiðubúnir að koma til móts við námsmenn með því að hækka yfirdráttarheimild þeirra til samræmis við hækkun á væntanlegu námsláni.Þá fagnar LÍN því að bankar og sparisjóðir hafi á undanförnum misserum boðið námsmönnum erlendis yfirdráttarlán í erlendri mynt. Þar með sé allri óvissu vegna gengisþróunar á rástöfunarfé til framfærslu verið eytt. Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Sjá meira
Stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna samþykkti á fundi sínum í gær að beina þeim tilmælum til banka og sparisjóða að leita leiða til að hækka skammtímalán námsmanna erlendis í samræmi við hækkun á gengi erlendra gjaldmiðla.Þetta kemur fram í tilkynningu frá sjóðnum. Þar kemur einnig fram að margir námsmenn hafi samið um yfirdráttarlán í íslenskum krónum hjá bönkum og sparisjóðum út frá lánsáætlun LÍN í erlendri mynt vegna náms fyrir yfirstandandi skólaár. Almennt megi gera ráð fyrir að yfirdráttarsamningur lánþega hafi verið miðaður við gengi útreikningarmyntar LÍN þegar samningurinn var gerður.Hins vegar hafi gengi íslensku krónunnar lækkað mikið og því hafi Samtök íslenskra námsmanna erlendis óskað eftir því að LÍN athugaði hvort bankarnir væru reiðubúnir að koma til móts við námsmenn með því að hækka yfirdráttarheimild þeirra til samræmis við hækkun á væntanlegu námsláni.Þá fagnar LÍN því að bankar og sparisjóðir hafi á undanförnum misserum boðið námsmönnum erlendis yfirdráttarlán í erlendri mynt. Þar með sé allri óvissu vegna gengisþróunar á rástöfunarfé til framfærslu verið eytt.
Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Sjá meira