Lífið

Rússneskur Eurovisionfari flaggar bringuhárunum

Rússneski Eurovisionkeppandinn Dima Bilan ætlar aldeilis að taka keppnina með trompi. Til að tryggja það að annars auðgleymanlegt lag hans, „Believe", fari ekki framhjá neinum hefur hann dröslað heilu skautasvelli upp á svið. Þar dillar heimsþekktur listdansari á skautum sér á meðan Bilan syngur lag sitt af mikilli innlifun, berfættur með hneppt niður á maga til að flagga bringuhárunum.

Þetta má alltsaman sjá hér.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.