Flottasta nyrsta tónleikahátíð heims 30. maí 2008 15:03 Hoodangers. Forsala er hafin á AIM Festival sem er nú haldið í þriðja sinn á Akureyri. AIM er alhliða tónlistarhátíð sem býður upp á breitt úrval tónlistar; popp, rokk, djass, pönk, blús og klassík. Í fyrra komu 90 tónlistarmenn frá 14 þjóðlöndum á hátíðina og í ár verður ekki minna til sparað þegar Akureyri mun iða af músík í fimm daga samfleytt frá 12. til 16. júní. „Sérstaka okkar er sú að við erum með allar tónlistarstefnur, allt frá klassík yfir í pönk. Við erum líklegast flottasta nyrsta tónlistarhátíð í heimi," segir hina kampakáta Guðrún Þórs, framkvæmdastýra AIM hátíðarinnar. Dagskráin er glæsileg í ár og fjölbreytnin eins og áður í fyrirrúmi en á opnunarkvöldinu mun Park Projekt ásamt blúsdrottningunni Hrund Ósk Árnadóttur spila með trompetsnillingnum Sebastian Studnitzky. Meðal stærstu viðburða hátíðarinnar má nefna Ferð án fyrirheits þar sem Jón Ólafsson og Sigurður Bjóla heiðra Stein Steinarr sem hefði orðið 100 ára í ár, Mannakorn verða með stórtónleika, Mugison mætir með gítarinn, Retro Stefson glæða með sínum gleðitónum, Hvanndalsbræður verða að sjálfsögðu með, Víkingur Heiðar flytur valsa og Mótettukórinn kemur með ofurbassa. Ekki má heldur gleyma áströlsku djasssveitinni Hoodangers sem er á leið á tónleikaferð um Ísland og hefur leikinn á AIM Festival. „Þetta er svolítið svona eins og speed-rokkabillí-djass, sem sagt hraður og glaður djass. Tveir af meðlimum sveitarinnar voru hér í fyrra og heilluðust af bænum," útskýrir Guðrún og tilhlökkunin leynir sér ekki. Mest lesið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Forsala er hafin á AIM Festival sem er nú haldið í þriðja sinn á Akureyri. AIM er alhliða tónlistarhátíð sem býður upp á breitt úrval tónlistar; popp, rokk, djass, pönk, blús og klassík. Í fyrra komu 90 tónlistarmenn frá 14 þjóðlöndum á hátíðina og í ár verður ekki minna til sparað þegar Akureyri mun iða af músík í fimm daga samfleytt frá 12. til 16. júní. „Sérstaka okkar er sú að við erum með allar tónlistarstefnur, allt frá klassík yfir í pönk. Við erum líklegast flottasta nyrsta tónlistarhátíð í heimi," segir hina kampakáta Guðrún Þórs, framkvæmdastýra AIM hátíðarinnar. Dagskráin er glæsileg í ár og fjölbreytnin eins og áður í fyrirrúmi en á opnunarkvöldinu mun Park Projekt ásamt blúsdrottningunni Hrund Ósk Árnadóttur spila með trompetsnillingnum Sebastian Studnitzky. Meðal stærstu viðburða hátíðarinnar má nefna Ferð án fyrirheits þar sem Jón Ólafsson og Sigurður Bjóla heiðra Stein Steinarr sem hefði orðið 100 ára í ár, Mannakorn verða með stórtónleika, Mugison mætir með gítarinn, Retro Stefson glæða með sínum gleðitónum, Hvanndalsbræður verða að sjálfsögðu með, Víkingur Heiðar flytur valsa og Mótettukórinn kemur með ofurbassa. Ekki má heldur gleyma áströlsku djasssveitinni Hoodangers sem er á leið á tónleikaferð um Ísland og hefur leikinn á AIM Festival. „Þetta er svolítið svona eins og speed-rokkabillí-djass, sem sagt hraður og glaður djass. Tveir af meðlimum sveitarinnar voru hér í fyrra og heilluðust af bænum," útskýrir Guðrún og tilhlökkunin leynir sér ekki.
Mest lesið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira