Lífið

Eyjar annað heimili Magna

Magni Ásgeirsson.
Magni Ásgeirsson.

„Mín eftirminnilegasta var í fyrra en það er aðallega vegna þess að við spiluðum á hverju kvöldi frá miðvikudegi fram á mánudagsmorgun. Ég var skiljanlega orðinn alveg ónýtur í hálsinum og það gerir þetta frekar eftirminnilegt á slæman hátt. Annars er alltaf yndislegt að koma til Eyja og við brennum í skinninu að komast heim í dalinn," segir Magni Ásgeirsson tónlistarmaður þegar Vísir spyr hann um eftirminnilegustu verslunarmannahelgina.

„Við verðum í Eyjum laugardag og sunnudag í níunda skiptið með hljómsveitinn Á móti sól, ekki svo slæmt."






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.