Helgin á Englandi - Myndir Elvar Geir Magnússon skrifar 6. október 2008 18:19 Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, horfir hér til himins. Hull heldur áfram að koma á óvart í enska boltanum en liðið vann Tottenham um helgina. Þá vann Liverpool glæsilegan sigur á Manchester City eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. Ljósmyndarar Getty Images voru á öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og með því að smella á myndaalbúmið hér að neðan má rifja upp helgina í máli og myndum. Joe Cole fær faðmlag frá Jose Bosingwa fyrir að koma Chelsea yfir gegn Aston Villa. Þeir bláklæddu unnu sannfærandi 2-0 sigur.Joe Kinnear fylgdist með úr stúkunni þegar Newcastle náði stigi gegn Everton eftir að hafa lent tveimur mörkum undir.Liverpool sýndi mikinn karakter með því að vinna Manchester City eftir að hafa lent 2-0 undir. Dirk Kuyt fagnar hér sigurmarki sínu í uppbótartíma.Martin Skrtel spyrnir í boltann í leiknum.Skrtel þurfti síðan að yfirgefa völlinn á börum en hann er með skaddað krossband í hné og verður líklega frá í rúmlega hálft ár.Geovanni fagnar með starfsmanni Hull eftir að liðið vann Tottenham. Geovanni skoraði eina mark leiksins en öskubuskuævintýri Hull virðist ekki ætla að taka enda.Tottenham er áfram límt við botn deildarinnar. Heurelho Gomes, markvörðuyr Tottenham, heldur hér fyrir andlit sitt.Frammistaða Robert Green gegn Bolton var grín. Hann gaf tvö mörk og sá til þess að West Ham tapaði.Manchester United átti ekki í vandræðum með Blackburn og vann 2-0 sigur. Hér sjást leikmenn Englandsmeistarana fagna fyrra markinu.Stjórarnir Sir Alex Ferguson og Paul Ince. Ince lék á sínum tíma undir stjórn Ferguson.Sunderland komst yfir gegn Arsenal en í viðbótartíma náði Arsenal að jafna í 1-1 sem urðu lokatölur.Arsene Wenger, stjóri Arsenal, horfir til himins. Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Sjá meira
Hull heldur áfram að koma á óvart í enska boltanum en liðið vann Tottenham um helgina. Þá vann Liverpool glæsilegan sigur á Manchester City eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. Ljósmyndarar Getty Images voru á öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og með því að smella á myndaalbúmið hér að neðan má rifja upp helgina í máli og myndum. Joe Cole fær faðmlag frá Jose Bosingwa fyrir að koma Chelsea yfir gegn Aston Villa. Þeir bláklæddu unnu sannfærandi 2-0 sigur.Joe Kinnear fylgdist með úr stúkunni þegar Newcastle náði stigi gegn Everton eftir að hafa lent tveimur mörkum undir.Liverpool sýndi mikinn karakter með því að vinna Manchester City eftir að hafa lent 2-0 undir. Dirk Kuyt fagnar hér sigurmarki sínu í uppbótartíma.Martin Skrtel spyrnir í boltann í leiknum.Skrtel þurfti síðan að yfirgefa völlinn á börum en hann er með skaddað krossband í hné og verður líklega frá í rúmlega hálft ár.Geovanni fagnar með starfsmanni Hull eftir að liðið vann Tottenham. Geovanni skoraði eina mark leiksins en öskubuskuævintýri Hull virðist ekki ætla að taka enda.Tottenham er áfram límt við botn deildarinnar. Heurelho Gomes, markvörðuyr Tottenham, heldur hér fyrir andlit sitt.Frammistaða Robert Green gegn Bolton var grín. Hann gaf tvö mörk og sá til þess að West Ham tapaði.Manchester United átti ekki í vandræðum með Blackburn og vann 2-0 sigur. Hér sjást leikmenn Englandsmeistarana fagna fyrra markinu.Stjórarnir Sir Alex Ferguson og Paul Ince. Ince lék á sínum tíma undir stjórn Ferguson.Sunderland komst yfir gegn Arsenal en í viðbótartíma náði Arsenal að jafna í 1-1 sem urðu lokatölur.Arsene Wenger, stjóri Arsenal, horfir til himins.
Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Sjá meira