Kári lagði álög á hest Sigurbjarnar 25. júlí 2008 18:45 Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar játar í Fréttablaðinu í dag að hafa lagt álög á hest Sigurbjarnar Bárðarsonar knapa með þeim afleiðingum að hestur hans missti skeifu og féll úr keppni á Landsmóti. Sigurbjörn segir Kára rammgöldróttan þó eflaust sé þetta allt saman tilviljun. Landsmenn vita flestir að Kári Stefánsson er kjarnyrtur maður en nú hefur komið í ljós að hann er einnig kynngimagnaður og jafnvel göldróttur enda reynir maðurinn að komast að dýpstu leyndarmálum lífsins í starfi sínu. Kári er líka hestamaður og hrossaræktandi. Í Fréttablaðinu í dag greinir hann frá göldrum sínum í samskiptum við Sigurbjörn Bárðarson eðalknapa á Landsmóti hestamanna fyrr í þessum mánuði. Sigurbjörn hefur tamið Stakk, gæðing í eigu Kára, undanfarin þrjú ár og ætlunin var að hann keppti á hestinum í úrslitum á mótinu. En Kári ákvað að draga hestinn úr keppni og Sigurbjörn keppti því á hesti sínum Kolskeggi í staðinn. Þegar Sigurbjörn þeysir brautina á Kolskeggi, dauðsér Kári eftir öllu saman og leggur bölvun á Sigurbjörn. Í Fréttablaðinu segir Kári: ,,Ég gekk meira að segja svo langt að segja við mann sem stóð við hliðina á mér í brekkunni að ég óskaði þess að Sigurbjörn missti skeifu undan Kolskeggi í úrslitunum og yrði síðastur." Sigurbjörn segist þó ekki erfa þetta við Kára enda segir segir Kári í greininni að hann skammist sín og fyrirgefi sér seint þar sem Sigurbjörn sé vinur sinn. Ekki náðist í Kára í dag vegna málsins. Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira
Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar játar í Fréttablaðinu í dag að hafa lagt álög á hest Sigurbjarnar Bárðarsonar knapa með þeim afleiðingum að hestur hans missti skeifu og féll úr keppni á Landsmóti. Sigurbjörn segir Kára rammgöldróttan þó eflaust sé þetta allt saman tilviljun. Landsmenn vita flestir að Kári Stefánsson er kjarnyrtur maður en nú hefur komið í ljós að hann er einnig kynngimagnaður og jafnvel göldróttur enda reynir maðurinn að komast að dýpstu leyndarmálum lífsins í starfi sínu. Kári er líka hestamaður og hrossaræktandi. Í Fréttablaðinu í dag greinir hann frá göldrum sínum í samskiptum við Sigurbjörn Bárðarson eðalknapa á Landsmóti hestamanna fyrr í þessum mánuði. Sigurbjörn hefur tamið Stakk, gæðing í eigu Kára, undanfarin þrjú ár og ætlunin var að hann keppti á hestinum í úrslitum á mótinu. En Kári ákvað að draga hestinn úr keppni og Sigurbjörn keppti því á hesti sínum Kolskeggi í staðinn. Þegar Sigurbjörn þeysir brautina á Kolskeggi, dauðsér Kári eftir öllu saman og leggur bölvun á Sigurbjörn. Í Fréttablaðinu segir Kári: ,,Ég gekk meira að segja svo langt að segja við mann sem stóð við hliðina á mér í brekkunni að ég óskaði þess að Sigurbjörn missti skeifu undan Kolskeggi í úrslitunum og yrði síðastur." Sigurbjörn segist þó ekki erfa þetta við Kára enda segir segir Kári í greininni að hann skammist sín og fyrirgefi sér seint þar sem Sigurbjörn sé vinur sinn. Ekki náðist í Kára í dag vegna málsins.
Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira