Útilokar ekki aðkomu IMF 13. október 2008 12:34 Arnbjörg Sveinsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins. Arnbjörg Sveinsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, telur ólíklegt að flokkurinn breyti um stefnu í Evrópumálum. Hún útilokar ekki að stjórnvöld biðji Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um efnahagsaðstoð. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir í Morgunblaðsgrein í dag tækifærin í núverandi hremmingum felast fyrst í samstarfi við Alþjóðagjaldeyrisisjóðinn og til lengri tíma í aðild að Evrópusambandinu og upptöku Evru. ,,Ég útiloka það ekki en við verðum að geta fallist á skilyrði Alþjóðagjaldeyrissjóðsins," segir Arnbjörg aðspurð hvort hún telji að Ísland eigi að leita eftir efnahagsaðstoð sjóðsins. ,,Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn var stofnaður til þess að takst á við efnahagskrísur." Arnbjörg reiknar með því að ákvörðun verði tekin í vikunni um hvort leitað verði til sjóðsins eftir aðstoð. Evrópumál í skoðun Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, segir í grein í Fréttablaðinu í gær að breyttar forsendur kalli á endurnýjað hagsmunamat í tengslum við Evrópumál. Arnbjörg segist ekki túlka grein Þorgerðar á þá vegu að hún sé að opna á aðildarviðræður við Evrópusambandið. Hún á ekki von á því að Sjálfstæðisflokkurinn breyti um stefnu í málaflokknum. ,,Við erum alltaf með Evrópumálin í skoðun og til umræðu. Þau verða væntanlega rædd á næsta landsfundi flokksins," segir Arnbjörg. Landsfundir Sjálfstæðisflokksins eru haldnir á tveggja ára fresti og var sá seinasti haldinn vorið 2007. Tengdar fréttir Ingibjörg Sólrún vill aðstoð frá IMF nú og inngöngu í ESB síðar Varnir íslensks efnahagslífs felast til skamms tíma í samstarfi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn (IMF) og til lengri tíma í aðild að Evrópusambandinu, upptöku evru og bakstuðningi Evrópska seðlabankans, segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra í grein í Morgunblaðinu í dag. 13. október 2008 07:23 Höfum fjórum sinnum leitað til IMF Fjármálráðherra segir það ekki koma í ljós fyrr en í næstu viku hvort sótt verður um aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. 13. október 2008 12:19 Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
Arnbjörg Sveinsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, telur ólíklegt að flokkurinn breyti um stefnu í Evrópumálum. Hún útilokar ekki að stjórnvöld biðji Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um efnahagsaðstoð. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir í Morgunblaðsgrein í dag tækifærin í núverandi hremmingum felast fyrst í samstarfi við Alþjóðagjaldeyrisisjóðinn og til lengri tíma í aðild að Evrópusambandinu og upptöku Evru. ,,Ég útiloka það ekki en við verðum að geta fallist á skilyrði Alþjóðagjaldeyrissjóðsins," segir Arnbjörg aðspurð hvort hún telji að Ísland eigi að leita eftir efnahagsaðstoð sjóðsins. ,,Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn var stofnaður til þess að takst á við efnahagskrísur." Arnbjörg reiknar með því að ákvörðun verði tekin í vikunni um hvort leitað verði til sjóðsins eftir aðstoð. Evrópumál í skoðun Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, segir í grein í Fréttablaðinu í gær að breyttar forsendur kalli á endurnýjað hagsmunamat í tengslum við Evrópumál. Arnbjörg segist ekki túlka grein Þorgerðar á þá vegu að hún sé að opna á aðildarviðræður við Evrópusambandið. Hún á ekki von á því að Sjálfstæðisflokkurinn breyti um stefnu í málaflokknum. ,,Við erum alltaf með Evrópumálin í skoðun og til umræðu. Þau verða væntanlega rædd á næsta landsfundi flokksins," segir Arnbjörg. Landsfundir Sjálfstæðisflokksins eru haldnir á tveggja ára fresti og var sá seinasti haldinn vorið 2007.
Tengdar fréttir Ingibjörg Sólrún vill aðstoð frá IMF nú og inngöngu í ESB síðar Varnir íslensks efnahagslífs felast til skamms tíma í samstarfi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn (IMF) og til lengri tíma í aðild að Evrópusambandinu, upptöku evru og bakstuðningi Evrópska seðlabankans, segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra í grein í Morgunblaðinu í dag. 13. október 2008 07:23 Höfum fjórum sinnum leitað til IMF Fjármálráðherra segir það ekki koma í ljós fyrr en í næstu viku hvort sótt verður um aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. 13. október 2008 12:19 Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
Ingibjörg Sólrún vill aðstoð frá IMF nú og inngöngu í ESB síðar Varnir íslensks efnahagslífs felast til skamms tíma í samstarfi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn (IMF) og til lengri tíma í aðild að Evrópusambandinu, upptöku evru og bakstuðningi Evrópska seðlabankans, segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra í grein í Morgunblaðinu í dag. 13. október 2008 07:23
Höfum fjórum sinnum leitað til IMF Fjármálráðherra segir það ekki koma í ljós fyrr en í næstu viku hvort sótt verður um aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. 13. október 2008 12:19
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent