Lífið

Beckham og Ronaldo berjast um athyglina

Beckham og Ronaldo. Samsett mynd.
Beckham og Ronaldo. Samsett mynd.

Ekki bar á öðru á verðlaunahátíð ESPY í Nokia höllinni í Los Angeles í gærkvöldi en að fótboltakappinn, Cristiano Ronaldo, hafi skyggt á stórstjörnuna David Beckham sem mætti með Victoriu sér við hlið.











Ronaldo, sem studdi sig við hækjurnar á meðan ljósmyndarar umkringdu kappann, fór tómhentur heim af verðlaunahátíðinni en Beckham hlaut hinsvegar viðurkenningu fyrir góðan árangur í fótboltanum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.