Lýsing svarar fyrir sig 8. desember 2008 16:25 Sturla Jónsson var á meðal þeirra sem heimsóttu forsvarsmenn Lýsingar. Fjármögnunarfyrirtækið Lýsing hf. hefur sent frá sér tilkynningu þar sem ásökunum viðskiptavina þeirra er svarað. Í morgun hittu forsvarsmenn Lýsingar nokkra vörubílstjóra á fundi sem vildu mótmæla innheimtuaðgerðum fyrirtækisins. „Það að Lýsing hf. færi áætlaðan viðgerðarkostnað yfir á leigutaka sem hreina viðbót við að það að samningi sé rift er byggt á misskilningi," segir í yfirlýsingunni. „Þegar leigutaki skrifar undir samning hjá Lýsingu hf. samþykkir hann ákvæði þess efnis að honum beri að halda hinu leigða vel við og láta gera við allar skemmdir og bilanir jafnóðum og þær verða, jafnframt því að fylgja reglum framleiðanda/seljanda við notkun leigumunar." „Sé samningi við leigutaka sagt upp, sem oftast verður vegna greiðsludráttar leigutaka, hefur Lýsing hf. heimild til að fara með leigumun í sérstaka söluskoðun eftir að honum hefur verið skilað, hjá umboðsaðila, á skoðunarstöð eða á viðurkenndu verkstæði þar sem metinn er kostnaður við að koma honum í það ástand sem samningur og þjónustubók gera ráð fyrir. Þessi áætlaði viðgerðarkostnaður kemur til lækkunar á því verðmati sem Lýsing hf. metur leigumun á við lokauppgjör," segir ennfremur. Þá segir í yfirlýsingunni að sú fullyrðing, að Lýsing hf. sé að leysa til sín leigumuni þegar ekki hefur verið greitt af samningum í einn til tvo mánuði sé ekki rétt. „Lýsing hf. reynir eftir fremsta megni að finna leiðir með sínum viðskiptamönnum svo þeir geti uppfyllt gerða samninga." Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Fjármögnunarfyrirtækið Lýsing hf. hefur sent frá sér tilkynningu þar sem ásökunum viðskiptavina þeirra er svarað. Í morgun hittu forsvarsmenn Lýsingar nokkra vörubílstjóra á fundi sem vildu mótmæla innheimtuaðgerðum fyrirtækisins. „Það að Lýsing hf. færi áætlaðan viðgerðarkostnað yfir á leigutaka sem hreina viðbót við að það að samningi sé rift er byggt á misskilningi," segir í yfirlýsingunni. „Þegar leigutaki skrifar undir samning hjá Lýsingu hf. samþykkir hann ákvæði þess efnis að honum beri að halda hinu leigða vel við og láta gera við allar skemmdir og bilanir jafnóðum og þær verða, jafnframt því að fylgja reglum framleiðanda/seljanda við notkun leigumunar." „Sé samningi við leigutaka sagt upp, sem oftast verður vegna greiðsludráttar leigutaka, hefur Lýsing hf. heimild til að fara með leigumun í sérstaka söluskoðun eftir að honum hefur verið skilað, hjá umboðsaðila, á skoðunarstöð eða á viðurkenndu verkstæði þar sem metinn er kostnaður við að koma honum í það ástand sem samningur og þjónustubók gera ráð fyrir. Þessi áætlaði viðgerðarkostnaður kemur til lækkunar á því verðmati sem Lýsing hf. metur leigumun á við lokauppgjör," segir ennfremur. Þá segir í yfirlýsingunni að sú fullyrðing, að Lýsing hf. sé að leysa til sín leigumuni þegar ekki hefur verið greitt af samningum í einn til tvo mánuði sé ekki rétt. „Lýsing hf. reynir eftir fremsta megni að finna leiðir með sínum viðskiptamönnum svo þeir geti uppfyllt gerða samninga."
Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira