Lífið

Eurovisionkeppandi hrópar Gas! Gas!

Króatíski þáttakandinn í Eurovision, Severina, er að gefa út sína fyrstu plötu í fjögur ár. Fyrsta smáskífa plötunnar hefur litið dagsins ljós og ber hið skemmtilega nafn Gas gas. Íslandsvinurinn Goran Bregovic semur lagið.

Lagið er í hefðbundnum og hressilegum Balkanstíl. Í viðlaginu hrópar Severina Gas! Gas! af þvílíkum móð að sómi hefði verið að á ákveðnum atburði í Norðlingaholti á dögunum.

Lagið má heyra hér.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.