Innlent

Eldur í ruslatunnum við Fiskislóð

Eldur var kveiktur í stórum ruslatunnum við húsvegg við Fiskislóð á Grandanum í Reykjavík í nótt.

Þegar slökkviliðið kom á vettvang hafði eldurinn náð að læsa sig í klæðninugu á húsinu og var að dreifa sér, en slökkviliðsmönnum tókst að hindra frekari útbreiðslu hans og slökkva. Ljóst þykir að þarna hafi verið kveikt í , en engin hefur verið handtekinn vegna málsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×