Tími sparisjóðanna runninn upp? 17. október 2008 14:35 Birkir Jón Jónsson. Birkir Jón Jónsson, þingmaður Framsóknarflokksins, veltir því upp í nýjum pistli á heimasíðu sinni hvort að tími sparisjóðanna sé runninn upp. Ekki er langt síðan að það voru talin nánast algild sannindi að tími sparisjóðanna væri liðinn, að sögn Birkis Jóns. ,,Lausnarorðin voru sameining og hlutafélagavæðing og þeir sjóðir sem ætluðu sér að starfa áfram í þeirri mynd sem áður þekktist voru talin nátttröll sem óhjákvæmilega myndu steinrenna í dagrenningu alþjóðavæðingar fjármálakerfisins," segir Birkir Jón og bætir við að sannfæring flestra hafi verið sú að stærð væri styrkur en smæð sjóða veikleiki sem gerði þá óstöðuga. Birkir Jón telur að varst beri að að líta á atburði undanfarinna vikna sem fullnaðarsigur eins rekstrarforms yfir öðru. Hann fullyrðir að bankakerfið á Íslandi mun rísa að nýju og hér verði aftur starfræktir öflugir fjárfestingabankar sem munu keppa á alþjóðlegum vettvangi. Læra verður af þeim atburðum sem þjóðin hefur gengið í gegnum. Í huga Birkis Jón er einn stærsti lærdómur þjóðarinnar sá að búa verður sparisjóðum traust rekstrarumhverfi. ,,Almenningur í landinu á skilið að hafa val um það hvort það vill treysta stórum bönkum eða litlum sparisjóðum í sinni heimabyggð fyrir fjármunum sínum. Stjórnvöld verða því að haga regluverki sínu þannig að það taki mið að þörfum bæði stærri og ekki síður smærri fjármálastofnana, segir Birkir Jón. Birkir Jón segir að eitt af fyrstu verkum Björgvins G. Sigurðssonar, viðskiptaráðherra, sé að huga að regluverki til að hlúa að sparisjóðunum þar sem þeir hafi sannað gildi sitt fyrir almenning. Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira
Birkir Jón Jónsson, þingmaður Framsóknarflokksins, veltir því upp í nýjum pistli á heimasíðu sinni hvort að tími sparisjóðanna sé runninn upp. Ekki er langt síðan að það voru talin nánast algild sannindi að tími sparisjóðanna væri liðinn, að sögn Birkis Jóns. ,,Lausnarorðin voru sameining og hlutafélagavæðing og þeir sjóðir sem ætluðu sér að starfa áfram í þeirri mynd sem áður þekktist voru talin nátttröll sem óhjákvæmilega myndu steinrenna í dagrenningu alþjóðavæðingar fjármálakerfisins," segir Birkir Jón og bætir við að sannfæring flestra hafi verið sú að stærð væri styrkur en smæð sjóða veikleiki sem gerði þá óstöðuga. Birkir Jón telur að varst beri að að líta á atburði undanfarinna vikna sem fullnaðarsigur eins rekstrarforms yfir öðru. Hann fullyrðir að bankakerfið á Íslandi mun rísa að nýju og hér verði aftur starfræktir öflugir fjárfestingabankar sem munu keppa á alþjóðlegum vettvangi. Læra verður af þeim atburðum sem þjóðin hefur gengið í gegnum. Í huga Birkis Jón er einn stærsti lærdómur þjóðarinnar sá að búa verður sparisjóðum traust rekstrarumhverfi. ,,Almenningur í landinu á skilið að hafa val um það hvort það vill treysta stórum bönkum eða litlum sparisjóðum í sinni heimabyggð fyrir fjármunum sínum. Stjórnvöld verða því að haga regluverki sínu þannig að það taki mið að þörfum bæði stærri og ekki síður smærri fjármálastofnana, segir Birkir Jón. Birkir Jón segir að eitt af fyrstu verkum Björgvins G. Sigurðssonar, viðskiptaráðherra, sé að huga að regluverki til að hlúa að sparisjóðunum þar sem þeir hafi sannað gildi sitt fyrir almenning.
Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira