Freeman kominn af spítala SHA skrifar 7. ágúst 2008 21:35 Óskarsverðlaunahafinn Morgan Freeman er kominn heim af spítala eftir að hafa lent í hættulegu bílslysi um helgina. Freeman missti stjórn á bíl sem hann keyrði á sunnudagskvöldið rétt við heimili sitt í Charleston í Mississippi-fylki. Í fyrstu var óttast um líf leikarans en seinna kom í ljós að áverkar hans voru minniháttar og hann slapp með beinbrot og smávægilega áverka. Freeman þakkaði sérstaklega starfsfólki spítalans þegar hann gekk þaðan á brott og bætti við að honum liði einkar vel. Vinkona Freemans, sem er eigandi bílsins og var jafnframt farþegi þegar slysið átti sér stað, slasaðist einnig í óhappinu en ekkert hefur verið gefið upp um hversu alvarlega. Tengdar fréttir Bíllinn gjörónýtur hjá Morgan Freeman - mynd Eins og myndin sýnir er bíll leikarans gjörónýtur en sjálfur er hann brotinn á hendi og olnboga og axlir skaddaðar að sama skapi. Talsmaður leikarans segir hann við góða heilsu andlega fullan tilhlökkunar að ná fullri heilsu á ný. 5. ágúst 2008 15:14 Freeman á batavegi Stórleikarinn Morgan Freeman er á batavegi eftir eftir alvarlegt bílslys sem hann lenti í nærri heimili sínu í Mississippi í gær. Talsmaður leikarans segir að hann hafi brotnað á handlegg og olnboga auk þess sem hann hafi slasast á öxl. Fyrstu fréttir í gær hermdu að hin 71 árs gamla stjarna væri í lífshættu en nú lítur út fyrir að hann nái fullum bata. 5. ágúst 2008 07:21 Morgan Freeman stórslasaðist í árekstri Óskarsverðlaunahafinn Morgan Freeman slasaðist alvarlega í bílslysi í Mississippi. Hann var fluttur á spítala í Memphis i Tennessee ríki. AP fréttastofan hefur eftir Kathy Stringer, talsmanni sjúkrahússins, að Freeman sé mjög alvarlega slasaður. Slúðurblaðið The Sun fullyrðir jafnvel að hann sé í lífshættu. 4. ágúst 2008 16:51 Morgan Freeman að skilja við eiginkonuna Leikarinn Morgan Freeman er að skilja við Myrnu Colley-Lee, eiginkonu sína til 24 ára. Lögfræðingur hans staðfesti þetta í sjónvarpsviðtali í gær, og sagði hjónin hafa skilið að borði og sæng í desember síðastliðnum. 7. ágúst 2008 10:42 Segir Morgan Freeman ekki í lífshættu Óskarsverðlaunahafinn Morgan Freeman er ekki í lífshættu, eftir því sem fjölmiðlar í Mississippi hafa eftir Bill Luckett, viðskiptafélaga hans. Luckett heimsótti Freeman á spítala í Memphis. “Hann hvílist mjög vel og hefur nokkrar skrámur, en það er ekkert lífshættulegt og ekkert sem verður varanlegt,” sagði Luckett. 4. ágúst 2008 21:03 Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Lífið Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Lífið samstarf Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði Sjá meira
Óskarsverðlaunahafinn Morgan Freeman er kominn heim af spítala eftir að hafa lent í hættulegu bílslysi um helgina. Freeman missti stjórn á bíl sem hann keyrði á sunnudagskvöldið rétt við heimili sitt í Charleston í Mississippi-fylki. Í fyrstu var óttast um líf leikarans en seinna kom í ljós að áverkar hans voru minniháttar og hann slapp með beinbrot og smávægilega áverka. Freeman þakkaði sérstaklega starfsfólki spítalans þegar hann gekk þaðan á brott og bætti við að honum liði einkar vel. Vinkona Freemans, sem er eigandi bílsins og var jafnframt farþegi þegar slysið átti sér stað, slasaðist einnig í óhappinu en ekkert hefur verið gefið upp um hversu alvarlega.
Tengdar fréttir Bíllinn gjörónýtur hjá Morgan Freeman - mynd Eins og myndin sýnir er bíll leikarans gjörónýtur en sjálfur er hann brotinn á hendi og olnboga og axlir skaddaðar að sama skapi. Talsmaður leikarans segir hann við góða heilsu andlega fullan tilhlökkunar að ná fullri heilsu á ný. 5. ágúst 2008 15:14 Freeman á batavegi Stórleikarinn Morgan Freeman er á batavegi eftir eftir alvarlegt bílslys sem hann lenti í nærri heimili sínu í Mississippi í gær. Talsmaður leikarans segir að hann hafi brotnað á handlegg og olnboga auk þess sem hann hafi slasast á öxl. Fyrstu fréttir í gær hermdu að hin 71 árs gamla stjarna væri í lífshættu en nú lítur út fyrir að hann nái fullum bata. 5. ágúst 2008 07:21 Morgan Freeman stórslasaðist í árekstri Óskarsverðlaunahafinn Morgan Freeman slasaðist alvarlega í bílslysi í Mississippi. Hann var fluttur á spítala í Memphis i Tennessee ríki. AP fréttastofan hefur eftir Kathy Stringer, talsmanni sjúkrahússins, að Freeman sé mjög alvarlega slasaður. Slúðurblaðið The Sun fullyrðir jafnvel að hann sé í lífshættu. 4. ágúst 2008 16:51 Morgan Freeman að skilja við eiginkonuna Leikarinn Morgan Freeman er að skilja við Myrnu Colley-Lee, eiginkonu sína til 24 ára. Lögfræðingur hans staðfesti þetta í sjónvarpsviðtali í gær, og sagði hjónin hafa skilið að borði og sæng í desember síðastliðnum. 7. ágúst 2008 10:42 Segir Morgan Freeman ekki í lífshættu Óskarsverðlaunahafinn Morgan Freeman er ekki í lífshættu, eftir því sem fjölmiðlar í Mississippi hafa eftir Bill Luckett, viðskiptafélaga hans. Luckett heimsótti Freeman á spítala í Memphis. “Hann hvílist mjög vel og hefur nokkrar skrámur, en það er ekkert lífshættulegt og ekkert sem verður varanlegt,” sagði Luckett. 4. ágúst 2008 21:03 Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Lífið Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Lífið samstarf Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði Sjá meira
Bíllinn gjörónýtur hjá Morgan Freeman - mynd Eins og myndin sýnir er bíll leikarans gjörónýtur en sjálfur er hann brotinn á hendi og olnboga og axlir skaddaðar að sama skapi. Talsmaður leikarans segir hann við góða heilsu andlega fullan tilhlökkunar að ná fullri heilsu á ný. 5. ágúst 2008 15:14
Freeman á batavegi Stórleikarinn Morgan Freeman er á batavegi eftir eftir alvarlegt bílslys sem hann lenti í nærri heimili sínu í Mississippi í gær. Talsmaður leikarans segir að hann hafi brotnað á handlegg og olnboga auk þess sem hann hafi slasast á öxl. Fyrstu fréttir í gær hermdu að hin 71 árs gamla stjarna væri í lífshættu en nú lítur út fyrir að hann nái fullum bata. 5. ágúst 2008 07:21
Morgan Freeman stórslasaðist í árekstri Óskarsverðlaunahafinn Morgan Freeman slasaðist alvarlega í bílslysi í Mississippi. Hann var fluttur á spítala í Memphis i Tennessee ríki. AP fréttastofan hefur eftir Kathy Stringer, talsmanni sjúkrahússins, að Freeman sé mjög alvarlega slasaður. Slúðurblaðið The Sun fullyrðir jafnvel að hann sé í lífshættu. 4. ágúst 2008 16:51
Morgan Freeman að skilja við eiginkonuna Leikarinn Morgan Freeman er að skilja við Myrnu Colley-Lee, eiginkonu sína til 24 ára. Lögfræðingur hans staðfesti þetta í sjónvarpsviðtali í gær, og sagði hjónin hafa skilið að borði og sæng í desember síðastliðnum. 7. ágúst 2008 10:42
Segir Morgan Freeman ekki í lífshættu Óskarsverðlaunahafinn Morgan Freeman er ekki í lífshættu, eftir því sem fjölmiðlar í Mississippi hafa eftir Bill Luckett, viðskiptafélaga hans. Luckett heimsótti Freeman á spítala í Memphis. “Hann hvílist mjög vel og hefur nokkrar skrámur, en það er ekkert lífshættulegt og ekkert sem verður varanlegt,” sagði Luckett. 4. ágúst 2008 21:03