Lífið

Viggo Mortensen á Íslandi

Leikarinn Viggo Mortensen er staddur á Íslandi til að verða viðstaddur opnun sýningar hans SKOVBO sem verður formlega opnuð á morgun, laugardag í Ljósmyndasafni Reykjavíkur.

Sést hefur til Mortensen á götum Reykjavíkurborgar sem lætur þó lítið fyrir sér fara.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.