Fyrrum þjálfari Marion Jones dæmdur í stofufangelsi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. október 2008 09:44 Graham er fyrrum þjálfari Marion Jones, fyrir miðju. Nordic Photos / Getty Images Fyrrum frjálsíþróttaþjálfarinn Trevor Graham hefur verið dæmdur í eins árs stofufangelsi fyrir að bera ljúgvitni í Balco-rannsókninni svokölluðu. Hann er fyrrum þjálfari Marion Jones sem var dæmd til fangelsisvistar fyrir sömu sakir. Graham var sá sem kom rannsókninni af stað þegar hann sendi bandaríska lyfjaeftirlitinu sýni af sterum sem lyfjaframleiðandinn Balco hafði þróað og var ekki hægt að finna með hefðbundnum lyfjaprófunum. Stofnandi Balco, Victor Conte, voru dæmdir í fangelsi í kjölfarið auk fleirri, til að mynda Jones. Graham var einnig þjálfari Tim Montgomery, fyrrum kærasta Jones, sem var í haust dæmdur í fimm ára fangelsi vegna heróínsölu. Graham var nú sakfelldur fyrir að ljúga um samskipti sín við Angel Heredia sem viðurkenndi að hafa selt Graham og skjólstæðingum hans steralyf. Graham var í sumar dæmdur í æfilangt þjálfarabann af bandarísku ólympíunefndinni. Balco-rannsóknin hafði víðtækar afleiðingar í bandarísku íþróttalífi, einkum frjálsíþróttum, bandarískum ruðningi og hafnarbolta. Erlendar Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sjá meira
Fyrrum frjálsíþróttaþjálfarinn Trevor Graham hefur verið dæmdur í eins árs stofufangelsi fyrir að bera ljúgvitni í Balco-rannsókninni svokölluðu. Hann er fyrrum þjálfari Marion Jones sem var dæmd til fangelsisvistar fyrir sömu sakir. Graham var sá sem kom rannsókninni af stað þegar hann sendi bandaríska lyfjaeftirlitinu sýni af sterum sem lyfjaframleiðandinn Balco hafði þróað og var ekki hægt að finna með hefðbundnum lyfjaprófunum. Stofnandi Balco, Victor Conte, voru dæmdir í fangelsi í kjölfarið auk fleirri, til að mynda Jones. Graham var einnig þjálfari Tim Montgomery, fyrrum kærasta Jones, sem var í haust dæmdur í fimm ára fangelsi vegna heróínsölu. Graham var nú sakfelldur fyrir að ljúga um samskipti sín við Angel Heredia sem viðurkenndi að hafa selt Graham og skjólstæðingum hans steralyf. Graham var í sumar dæmdur í æfilangt þjálfarabann af bandarísku ólympíunefndinni. Balco-rannsóknin hafði víðtækar afleiðingar í bandarísku íþróttalífi, einkum frjálsíþróttum, bandarískum ruðningi og hafnarbolta.
Erlendar Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sjá meira