Lífið

Amy byrjar á nýrri plötu

Amy Winehouse.
Amy Winehouse.

Amy Winehouse ætlar að taka sér frí frá tónleikum og hefja vinnu að næstu plötu. Þetta er haft eftir Mitch faðir hennar.

Í seinasta mánuði var Amy lögð inn á spítala eftir að hafa fallið í yfirlið. Hún hyggst klára sumarið og koma fram á þeim tónlistarhátíðum sem búið var að bóka hana á en frá og með 6. september mun Amy einbeita sér að nýrri plötu.

Af þeim sökum mun hún ekki koma fram á sama tíma.

,,Við viljum að hún nái að hvíla sig," er haft eftir Mitch Winehouse.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.