Frosið brauð sagt bakað á staðnum 6. júní 2008 12:30 Bakað á staðnum. Skilgreiningin á bakstri virðist óljós. Stórmarkaðurinn Krónan auglýsir brauð sem sé "bakað á staðnum". Deigið er hins vegar flutt til landsins frosið og forbakað og aðeins hitað upp í stórmörkuðunum. Framkvæmdastjóri Bakarameistarans segir bakstur lögverndaða iðn. „Þeir auglýsa glænýtt og bakað brauð en þá er það búið að velkjast um í frosti og innflutningi," segir Vigfús Kr. Hjartarsson, framkvæmdastjóri Bakarameistarans. Hann spyr hvort þessi vinnubrögð séu í lagi: „Bakstur er lögvernduð iðn og þarna er örugglega verið að brjóta einhverjar reglugerðir." Jón Hannes Stefánsson, innkaupastjóri yfir brauðvörum Krónunnar, segir það rétt að deigið sé aðkeypt bæði erlendis frá og svo einnig frá Myllunni. „Deigið er ekki hnoaðað á staðnum," segir Jón, "brauðið kemur forbakað en eru svo fullbakaðar hjá okkur". En það eru ekki bara stórmarkaðirnir sem flytja inn deig. Visir.is hefur heimildir fyrir því að bakarí á höfuðborgarsvæðinu flytji inn frosið bakkelsi erlendis frá - til dæmis berlínarbollur. Vigfús segist hafa heyrt af slíkum innflutningi en neitar því að Bakarameistarinn hiti upp berlínarbollur sínar - þær séu bakaðar á staðnum. „Eina sem við flytjum inn eru kleinuhringir," segir hann, „Það er af hagkvæmnisástæðum. Það er svo flókið að baka þá og þarf sérstakan vélbúnað. Þess vegna flytjum við þá inn". Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fleiri fréttir Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Sjá meira
Stórmarkaðurinn Krónan auglýsir brauð sem sé "bakað á staðnum". Deigið er hins vegar flutt til landsins frosið og forbakað og aðeins hitað upp í stórmörkuðunum. Framkvæmdastjóri Bakarameistarans segir bakstur lögverndaða iðn. „Þeir auglýsa glænýtt og bakað brauð en þá er það búið að velkjast um í frosti og innflutningi," segir Vigfús Kr. Hjartarsson, framkvæmdastjóri Bakarameistarans. Hann spyr hvort þessi vinnubrögð séu í lagi: „Bakstur er lögvernduð iðn og þarna er örugglega verið að brjóta einhverjar reglugerðir." Jón Hannes Stefánsson, innkaupastjóri yfir brauðvörum Krónunnar, segir það rétt að deigið sé aðkeypt bæði erlendis frá og svo einnig frá Myllunni. „Deigið er ekki hnoaðað á staðnum," segir Jón, "brauðið kemur forbakað en eru svo fullbakaðar hjá okkur". En það eru ekki bara stórmarkaðirnir sem flytja inn deig. Visir.is hefur heimildir fyrir því að bakarí á höfuðborgarsvæðinu flytji inn frosið bakkelsi erlendis frá - til dæmis berlínarbollur. Vigfús segist hafa heyrt af slíkum innflutningi en neitar því að Bakarameistarinn hiti upp berlínarbollur sínar - þær séu bakaðar á staðnum. „Eina sem við flytjum inn eru kleinuhringir," segir hann, „Það er af hagkvæmnisástæðum. Það er svo flókið að baka þá og þarf sérstakan vélbúnað. Þess vegna flytjum við þá inn".
Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fleiri fréttir Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Sjá meira