Segir Ólaf Ragnar Grímsson vera klappstýru auðmannanna 3. nóvember 2008 21:00 Hannes Hólmsteinn Gissurarson Hannes Hólmsteinn Gissurarson er harðorður í garð þeirra auðmanna sem eiga fjölmiðlana á Íslandi. Í viðtali hjá Arnþrúði Karlsdóttur á Útvarpi Sögu í dag sagði hann Ólaf Ragnar Grímsson vera klappstýru auðmannanna og sakaði fjölmiðlamenn á Ríkisútvarpinu um meðvirkni og hræðslu í garð auðmanna. „Með því að auðmennirnir eignuðust fjölmiðlana minnkaði allt aðhald," segir Hannes í viðtalinu og tekur nokkur dæmi. Þar nefnir hann m.a þegar Inga Jóna Þórðardóttir eiginkona forsætisráðherra sagði sig úr stjórn Flugleiða vegna þess að henni hefði ekki líkað hvernig komið var fram þar að sögn Hannesar. „Fjölmiðlarir gerðu ekki neitt með þetta því þeir voru í eiguumsjón auðmannanna." Hann sagði fólkið ekki treysta fjölmiðlunum því þeir væru allir keyptir eða leigðir af þessum auðmönnum og miðlarnir myndu ganga erinda þeirra. Aðspurður hversvegna Ríkisútvarpið hefði ekkert látið í sér heyra segir Hannes að fjölmiðlafólk þar hafi verið meðvirkt því einn daginn gæti það misst vinnuna. „Og þá gæti það eingöngu farið að vinna á fjölmiðli sem auðmennirnir áttu. Þannig að fjölmiðlamennirnir á Ríkisútvarpinu urðu meðvirkir með fjölmiðlamönnum á öðrum stöðum." Hann sagði einnig að það hefði verið ákveðin samtrygging þeirra sem áttu blöðin um að gagnrýna ekki hver annan. „Það var ekkert heilbrigt aðhald." Hannes sagði að afrifaríkt skref hefði verið tekið í ranga átt árið 2004 þegar fjölmiðlafrumvarp Davíðs Oddssonar hefði verið synjað af forseta Íslands. „Ólafur Ragnar Grímsson og auðmennirnir settust upp í einkaþoturnar og lystisnekkjurnar, eignuðust fjölmiðlana, bankana, stærstu viðskiptavinana og gleyptu þetta allt." Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Fleiri fréttir Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Sjá meira
Hannes Hólmsteinn Gissurarson er harðorður í garð þeirra auðmanna sem eiga fjölmiðlana á Íslandi. Í viðtali hjá Arnþrúði Karlsdóttur á Útvarpi Sögu í dag sagði hann Ólaf Ragnar Grímsson vera klappstýru auðmannanna og sakaði fjölmiðlamenn á Ríkisútvarpinu um meðvirkni og hræðslu í garð auðmanna. „Með því að auðmennirnir eignuðust fjölmiðlana minnkaði allt aðhald," segir Hannes í viðtalinu og tekur nokkur dæmi. Þar nefnir hann m.a þegar Inga Jóna Þórðardóttir eiginkona forsætisráðherra sagði sig úr stjórn Flugleiða vegna þess að henni hefði ekki líkað hvernig komið var fram þar að sögn Hannesar. „Fjölmiðlarir gerðu ekki neitt með þetta því þeir voru í eiguumsjón auðmannanna." Hann sagði fólkið ekki treysta fjölmiðlunum því þeir væru allir keyptir eða leigðir af þessum auðmönnum og miðlarnir myndu ganga erinda þeirra. Aðspurður hversvegna Ríkisútvarpið hefði ekkert látið í sér heyra segir Hannes að fjölmiðlafólk þar hafi verið meðvirkt því einn daginn gæti það misst vinnuna. „Og þá gæti það eingöngu farið að vinna á fjölmiðli sem auðmennirnir áttu. Þannig að fjölmiðlamennirnir á Ríkisútvarpinu urðu meðvirkir með fjölmiðlamönnum á öðrum stöðum." Hann sagði einnig að það hefði verið ákveðin samtrygging þeirra sem áttu blöðin um að gagnrýna ekki hver annan. „Það var ekkert heilbrigt aðhald." Hannes sagði að afrifaríkt skref hefði verið tekið í ranga átt árið 2004 þegar fjölmiðlafrumvarp Davíðs Oddssonar hefði verið synjað af forseta Íslands. „Ólafur Ragnar Grímsson og auðmennirnir settust upp í einkaþoturnar og lystisnekkjurnar, eignuðust fjölmiðlana, bankana, stærstu viðskiptavinana og gleyptu þetta allt."
Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Fleiri fréttir Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Sjá meira