Lífið

Paula Abdul gefur fyrrverandi annan séns

J.T. Torregiani og Paula Abdul
J.T. Torregiani og Paula Abdul

J.T. Torregiani fyrrverandi kærasti Idol-dómarans Paulu Abdul, sem er 46 ára, hefur unnið hjarta hennar á ný ef marka má fjölmiðla beggja vegna Atlantshafsins.

Að sögn vina þá ætla J.T. og Paula að taka það rólega. Þau eru mjög góðir vinir og vilja bæði leggja sig fram við að efla sambandið enn frekar á réttum hraða.

Ástæðan fyrir sambandsslitunum fyrr á árinu voru annasamir dagar Paulu sem ferðaðist um Ameríku á vegum Idolsins.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.