Nadal sigraði á Wimbledon eftir sögulegan úrslitaleik 6. júlí 2008 20:43 NordcPhotos/GettyImages Rafael Nadal vann í kvöld sinn fyrsta sigur á Wimbledon mótinu í tennis eftir sögulegan úrslitaleik við fimmfaldan meistara Roger Federer. Þetta var fyrsti sigur Nadal á risamóti utan opna franska - en það mót hefur hann unnið fjórum sinnum. Úrslitaleikurinn var ótrúlega dramatískur og náði Nadal að vinna sigur í oddasetti eftir að Federer hafði sett á svið ótrúlega endurkomu 6-4, 6-4, 6-7 (3-7), 6-7 (8-10) 9-7. Rigning setti svip sinn á leikinn og nokkrum sinnum þurfti að gera hlé á leiknum vegna þess. Farið var að dimma þegar Nadal náði loksins að tryggja sér sögulegan sigurinn. Federer gat með sigri orðið aðeins annar maðurinn í sögunni til að vinna sex Wimbledon titla í röð - en það hefur raunar ekki gerst síðan árið 1880. Björn Borg náði einnig að vinna fimm Wimbledon mót í röð. Hinn 26 ára gamli Nadal varð hinsvegar fyrsti tennisleikarinn síðan Björn Borg árið 1980 til að vinna opna franska og Wimbledon mótin á sama árinu. Federer hefði unnið 65 leiki í röð á grasi, en tap hans í dag sýnir að þessi besti tennisleikari heims er ekki alveg ósigrandi. Nadal fagnaði sigrinum með tár á hvarmi og stökk upp í stúku og heilsaði spænsku konungsfjölskyldunni sem fylgdist með honum spila. Erlendar Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Íslenski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Í beinni: Njarðvík - Haukar | Nær Dinkins að svara fyrir sig? Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Sjá meira
Rafael Nadal vann í kvöld sinn fyrsta sigur á Wimbledon mótinu í tennis eftir sögulegan úrslitaleik við fimmfaldan meistara Roger Federer. Þetta var fyrsti sigur Nadal á risamóti utan opna franska - en það mót hefur hann unnið fjórum sinnum. Úrslitaleikurinn var ótrúlega dramatískur og náði Nadal að vinna sigur í oddasetti eftir að Federer hafði sett á svið ótrúlega endurkomu 6-4, 6-4, 6-7 (3-7), 6-7 (8-10) 9-7. Rigning setti svip sinn á leikinn og nokkrum sinnum þurfti að gera hlé á leiknum vegna þess. Farið var að dimma þegar Nadal náði loksins að tryggja sér sögulegan sigurinn. Federer gat með sigri orðið aðeins annar maðurinn í sögunni til að vinna sex Wimbledon titla í röð - en það hefur raunar ekki gerst síðan árið 1880. Björn Borg náði einnig að vinna fimm Wimbledon mót í röð. Hinn 26 ára gamli Nadal varð hinsvegar fyrsti tennisleikarinn síðan Björn Borg árið 1980 til að vinna opna franska og Wimbledon mótin á sama árinu. Federer hefði unnið 65 leiki í röð á grasi, en tap hans í dag sýnir að þessi besti tennisleikari heims er ekki alveg ósigrandi. Nadal fagnaði sigrinum með tár á hvarmi og stökk upp í stúku og heilsaði spænsku konungsfjölskyldunni sem fylgdist með honum spila.
Erlendar Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Íslenski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Í beinni: Njarðvík - Haukar | Nær Dinkins að svara fyrir sig? Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Sjá meira