,,Ég held ég hafi aldrei á ævinni verið jafn reið" 23. nóvember 2008 14:03 Myndin er tekin af dóttur Önnu á slysavarðsstofunni í gær. Myndin er fengin af heimasíðu Önnu - www.anna.is Móðir 16 ára stúlku sem fékk piparúða yfir sig í anddyri lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu í gær er allt annað en sátt með aðgerðir lögreglu. ,,Ég held ég hafi aldrei á ævinni verið jafn reið," segir Anna Helgadóttir en dóttir hennar komst við illan leik út úr lögreglustöðinni. Í framhaldinu leituðu mæðgurnar aðstoðar á slysadeild. Nokkur hundruð manns mótmætlu við lögreglustöðina í gær handtöku Hauks Hilmarssonar sem dró Bónusfánann að húni á Alþingishúsinu fyrir tveimur vikum. Anna er vinkona Evu Hauksdóttur, móður Hauks, og hún mætti við lögreglustöðina til að styðja mæðginin. ,,Ég átti alveg eins von á því að við yrðum þrjár fyrir utan lögreglustöðina," segir Anna og bætir við að sér hafi komið verulega á óvart hversu margir mættu til að mótmæla handtökunni sem var ólögmæt að hennar mati. ,,Ég er ekki hlynnt því að fólk grýti hlutum eða skemmi þegar það er að mótmæla," segir Anna sem telur að mótmælin við lögreglustöðina hafi farið úr böndunum. ,,Mér fannst viðbrögð lögreglu aftur á móti furðuleg því það var eins og húsið væri mannlaust. Það reyndi enginn að koma og tala við fólkið. Fyrstu viðbrögð lögreglu var skyndiárás." Anna segir að þegar að hópur fólks fór inn í anddyrið hafi dóttir sín borist inn með fjöldanum. Anna reyndi að ná til hennar og segja henni að koma út. Þegar fólkið kom hlaupandi út stuttu síðar undan piparúðanm fann Anna hana sárkvalda. ,,Hún fann til andlitinu, höndum, hnakka og alls staðar þar sem hún varð fyrir eitrinu." Anna segir að dóttir sín hafi fengið góða aðhlynningu á slysavarðsstofunni í Fossvogi þar sem skolað var úr augum hennar. Anna furðar sig aftur á móti á því að starfsfólkið virðist ekki vita vel hvernig á að meðhöndla önnur svæði sem komast í snertingu við það efnið. ,,Það er vitað að lögreglan beitir þessu vopni og ég hafði talið eðlilegt að starfsmenn heilbrigðisstofnanna myndu vita betur hvernig á að meðhöndla þá sem komast í snertingu við eitrið." Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira
Móðir 16 ára stúlku sem fékk piparúða yfir sig í anddyri lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu í gær er allt annað en sátt með aðgerðir lögreglu. ,,Ég held ég hafi aldrei á ævinni verið jafn reið," segir Anna Helgadóttir en dóttir hennar komst við illan leik út úr lögreglustöðinni. Í framhaldinu leituðu mæðgurnar aðstoðar á slysadeild. Nokkur hundruð manns mótmætlu við lögreglustöðina í gær handtöku Hauks Hilmarssonar sem dró Bónusfánann að húni á Alþingishúsinu fyrir tveimur vikum. Anna er vinkona Evu Hauksdóttur, móður Hauks, og hún mætti við lögreglustöðina til að styðja mæðginin. ,,Ég átti alveg eins von á því að við yrðum þrjár fyrir utan lögreglustöðina," segir Anna og bætir við að sér hafi komið verulega á óvart hversu margir mættu til að mótmæla handtökunni sem var ólögmæt að hennar mati. ,,Ég er ekki hlynnt því að fólk grýti hlutum eða skemmi þegar það er að mótmæla," segir Anna sem telur að mótmælin við lögreglustöðina hafi farið úr böndunum. ,,Mér fannst viðbrögð lögreglu aftur á móti furðuleg því það var eins og húsið væri mannlaust. Það reyndi enginn að koma og tala við fólkið. Fyrstu viðbrögð lögreglu var skyndiárás." Anna segir að þegar að hópur fólks fór inn í anddyrið hafi dóttir sín borist inn með fjöldanum. Anna reyndi að ná til hennar og segja henni að koma út. Þegar fólkið kom hlaupandi út stuttu síðar undan piparúðanm fann Anna hana sárkvalda. ,,Hún fann til andlitinu, höndum, hnakka og alls staðar þar sem hún varð fyrir eitrinu." Anna segir að dóttir sín hafi fengið góða aðhlynningu á slysavarðsstofunni í Fossvogi þar sem skolað var úr augum hennar. Anna furðar sig aftur á móti á því að starfsfólkið virðist ekki vita vel hvernig á að meðhöndla önnur svæði sem komast í snertingu við það efnið. ,,Það er vitað að lögreglan beitir þessu vopni og ég hafði talið eðlilegt að starfsmenn heilbrigðisstofnanna myndu vita betur hvernig á að meðhöndla þá sem komast í snertingu við eitrið."
Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira