Ronaldoskórnir fóru á 240 þúsund á Nordica í gær 26. júlí 2008 11:58 Hátt á tvær og hálf milljón söfnuðust á uppboði Shoe for Africa samtakanna sem haldið var á Hilton Nordica hótelinu í gær. Skórnir hans Cristiano Ronaldo voru slegnir á 240 þúsund krónur. Ágóði söfnunarinnar rennur til byggingar barnaspítala í Kenía. Meðal þeirra muna sem boðnir voru upp voru knattspyrnuskór töframannsins Cristiano Ronaldo sem leikur með Manchester United og voru þeir slegnir á 240 þúsund krónur. Þá safnaðist einnig dágóð upphæð fyrir læknaslopp leikarans Anthony Edwards sem lék um árabil í Bráðavaktinni. Edwards sá sjálfur um uppboðið og bauðst hann til að gefa eigið blóð í sloppinn en því var góðfúslega hafnað. Þess má geta að það var eiginkona leikarans sem fékk skóna hans Ronaldos, en sonur þeirra hjóna er mikill aðdáandi Portúgalans knáa. Einnig voru hugmyndir uppi um að selja skóna í sitthvoru lagi, en þannig hefði mátt tvöfalda upphæðina þar sem eftirspurnin var töluverð. Alls ein milljón söfnuðust fyrir sölu á munum á uppboðinu en orkudrykkjaframleiðandinn Soccerade, sem að hluta er í eigu Íslendina, gaf hálfa milljón í söfnunina. Soccerade er nýr orkudrykkur sem kemur á markað eftir helgi og er það Ronaldo sjálfur sem kemur að auglýsingarherferð dykkjarins. Enn er hægt að gefa í söfnunina. Þeir sem vilja gefa þúsund krónur geta hringt í síma 907-1001, þrjúþúsund krónur í síma 907-1003 og fimm þúsund krónur í síma 907-1005. Mest lesið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Felix kveður Eurovision Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Felix víkur og óvissa með Gísla Martein Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Hátt á tvær og hálf milljón söfnuðust á uppboði Shoe for Africa samtakanna sem haldið var á Hilton Nordica hótelinu í gær. Skórnir hans Cristiano Ronaldo voru slegnir á 240 þúsund krónur. Ágóði söfnunarinnar rennur til byggingar barnaspítala í Kenía. Meðal þeirra muna sem boðnir voru upp voru knattspyrnuskór töframannsins Cristiano Ronaldo sem leikur með Manchester United og voru þeir slegnir á 240 þúsund krónur. Þá safnaðist einnig dágóð upphæð fyrir læknaslopp leikarans Anthony Edwards sem lék um árabil í Bráðavaktinni. Edwards sá sjálfur um uppboðið og bauðst hann til að gefa eigið blóð í sloppinn en því var góðfúslega hafnað. Þess má geta að það var eiginkona leikarans sem fékk skóna hans Ronaldos, en sonur þeirra hjóna er mikill aðdáandi Portúgalans knáa. Einnig voru hugmyndir uppi um að selja skóna í sitthvoru lagi, en þannig hefði mátt tvöfalda upphæðina þar sem eftirspurnin var töluverð. Alls ein milljón söfnuðust fyrir sölu á munum á uppboðinu en orkudrykkjaframleiðandinn Soccerade, sem að hluta er í eigu Íslendina, gaf hálfa milljón í söfnunina. Soccerade er nýr orkudrykkur sem kemur á markað eftir helgi og er það Ronaldo sjálfur sem kemur að auglýsingarherferð dykkjarins. Enn er hægt að gefa í söfnunina. Þeir sem vilja gefa þúsund krónur geta hringt í síma 907-1001, þrjúþúsund krónur í síma 907-1003 og fimm þúsund krónur í síma 907-1005.
Mest lesið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Felix kveður Eurovision Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Felix víkur og óvissa með Gísla Martein Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira