Innlent

Icesave deilan leyst

Samkomulag er í höfn í Icesave deilunni svokölluðu. Tilkynnt verður nánar um málið á blaðamannafundi í Ráðherrabústaðnum sem hefst innan tíðar. Kristján Kristjánsson, upplýsingafulltrúi forsætisráðuneytisins, segir að búið sé að hnýta þá hnúta sem þurfti að hnýta.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×