Lífið

Agent Fresco sigraði Músíktilraunir

Agent Fresco.
Agent Fresco. MYND/Heimasíða Músíktilrauna

Hljómsveitin The Agent Fresco sigraði Músíktilraunir 2008. Úrslitakvöldið fór fram í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu í gærkvöldi. Hljómsveitarmeðlimir eru fjórir úr Reykjavík og á aldrinum 18 til 22.

Á heimasíðu Músíktilrauna segja hljómsveitarmeðlimir að þeir spili pólirythmískt rokk með nokkrum áhrif frá jazzi. Trommari hljómsveitarinnar, bassaleikarinn og gítarleikarinn voru jafnframt valdir bestir á sínu hljóðfæri.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.