Innlent

Bjóða Íslendingum störf í Noregi

Frá Osló.
Frá Osló.

Norska ráðningafyritækið Jobbia hefur sett sig í samband við Samiðn með það fyrir augum að bjóða Íslendingum störf í Noregi.

Fram kemur á vef Samiðnar að fulltrúar frá ráðningarfyrirtækinu komið því hingað til lands og muni halda kynningarfund í húsnæði Samiðnar að Borgartúni á fimmtudaginn kemur klukkan 16. Eru allir þeir sem áhuga hafa boðnir velkomnir á fundinn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×