Lífið

220 tónleikar í Hafnarfirði í kvöld

Hljómsveitin Vicky Pollard mun leika á tónleikunum í kvöld.
Hljómsveitin Vicky Pollard mun leika á tónleikunum í kvöld.

Lifandi Miðbær og Gamlabókasafnið í Hafnarfirði standa að tónleikum í kvöld á planinu við Súfustann. Tónleikarnir eru hluti af verkefninu Lifandi Miðbær, sem hefur verið í gangi í sumar í tilefni af 100 ára afmæli Hafnafjarðarkaupstaðar. Tónleikarnir í kvöld eru þeir þriðju í tónleikaröð sem sem bera yfirskriftina 220 tónleikar.

Á fyrri tónleikum komu fram hljómsveitinar Noise, Poetrix , O.D Avenue, Sykur, Dead Model, Toggi, Agent Fresco og Jan Mayen. Í kvöld verða ungar og efnilegar hafnfirskar hljómsveitir áberandi. Fram koma Vicky Pollard, Ten Steps away, We made god, Atómsstöðin, Hooker Swing og Dísa








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.