Synjun lögreglu vísað til úrskurðarnefndar um upplýsingamál 20. ágúst 2008 13:39 Stefán Eiríksson lögreglustjóri Vísir.is hefur beðið úrskurðarnefnd um upplýsingamál að fjalla um synjun Lögreglustjórans á Höfuðborgasvæðinu á beiðni Vísis um að fá upplýsingar um hversu mörg mál embættið hefur látið niður falla á þessu ári. Vísir hefur fengið þær upplýsingar frá Ríkissaksóknara að lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu hafi hætt rannsókn á um 700 málum í allsherjar tiltekt í málskrá sinni í byrjun þessa árs. Stefán Eiríksson lögreglustjóri neitar að staðfesta þessa tölu en hann hefur einnig neitað að verða við ósk Vísis um að taka saman upplýsingar um málið. Beiðni Vísis um að fá nákvæmar og sundurliðaðar upplýsingar um hversu mörg mál voru látin niður falla var hafnað. Í svörum Stefáns og starfsmanna hans við ítrekuðum beiðnum Vísis um upplýsingar er því haldið fram að það sé of flókið mál að taka saman þau gögn sem Vísir hefur óskað eftir. Það hefur meðal annars verið nefnt að tölvukerfi embættisins bjóði ekki upp á þann möguleika. Vísir sættir sig ekki við þessi svör og hefur því farið fram á að úrskurðarnefnd um upplýsingamál fjalli um málið og skeri úr um lögmæti synjunar Stefáns og embættis hans. Tengdar fréttir Tiltekt nauðsynleg til að auka skilvirkni Stefán Eiríksson lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu segir það mikilvægt að embættið festist ekki í gömlum kærumálum þar sem á litlu er að byggja. Nauðsynlegt sé að auka skilvirkni í meðferð kærumála. 18. ágúst 2008 12:08 Lögreglan lét 700 mál niður falla á einu bretti Embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu lét um 700 kærumál niður falla á einu bretti í byrjun þessa árs. Þetta var gert til þess að hreinsa til í málaskrá hin nýstofnaða embættis sem varð til með sameiningu lögreglunnar í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. 18. ágúst 2008 11:08 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Sjá meira
Vísir.is hefur beðið úrskurðarnefnd um upplýsingamál að fjalla um synjun Lögreglustjórans á Höfuðborgasvæðinu á beiðni Vísis um að fá upplýsingar um hversu mörg mál embættið hefur látið niður falla á þessu ári. Vísir hefur fengið þær upplýsingar frá Ríkissaksóknara að lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu hafi hætt rannsókn á um 700 málum í allsherjar tiltekt í málskrá sinni í byrjun þessa árs. Stefán Eiríksson lögreglustjóri neitar að staðfesta þessa tölu en hann hefur einnig neitað að verða við ósk Vísis um að taka saman upplýsingar um málið. Beiðni Vísis um að fá nákvæmar og sundurliðaðar upplýsingar um hversu mörg mál voru látin niður falla var hafnað. Í svörum Stefáns og starfsmanna hans við ítrekuðum beiðnum Vísis um upplýsingar er því haldið fram að það sé of flókið mál að taka saman þau gögn sem Vísir hefur óskað eftir. Það hefur meðal annars verið nefnt að tölvukerfi embættisins bjóði ekki upp á þann möguleika. Vísir sættir sig ekki við þessi svör og hefur því farið fram á að úrskurðarnefnd um upplýsingamál fjalli um málið og skeri úr um lögmæti synjunar Stefáns og embættis hans.
Tengdar fréttir Tiltekt nauðsynleg til að auka skilvirkni Stefán Eiríksson lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu segir það mikilvægt að embættið festist ekki í gömlum kærumálum þar sem á litlu er að byggja. Nauðsynlegt sé að auka skilvirkni í meðferð kærumála. 18. ágúst 2008 12:08 Lögreglan lét 700 mál niður falla á einu bretti Embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu lét um 700 kærumál niður falla á einu bretti í byrjun þessa árs. Þetta var gert til þess að hreinsa til í málaskrá hin nýstofnaða embættis sem varð til með sameiningu lögreglunnar í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. 18. ágúst 2008 11:08 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Sjá meira
Tiltekt nauðsynleg til að auka skilvirkni Stefán Eiríksson lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu segir það mikilvægt að embættið festist ekki í gömlum kærumálum þar sem á litlu er að byggja. Nauðsynlegt sé að auka skilvirkni í meðferð kærumála. 18. ágúst 2008 12:08
Lögreglan lét 700 mál niður falla á einu bretti Embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu lét um 700 kærumál niður falla á einu bretti í byrjun þessa árs. Þetta var gert til þess að hreinsa til í málaskrá hin nýstofnaða embættis sem varð til með sameiningu lögreglunnar í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. 18. ágúst 2008 11:08