Innlent

Mótmælt á Akureyri í dag

Frá Akureyri.
Frá Akureyri.

Um 150 til 200 manns mótmæltu á Akureyri í dag en þetta var í sjötta skipti sem mótmæli eru haldin þar í bæ.

Yfirskrift mótmælanna voru: "Við mótmælum spillingu auðvaldsins og lýsum enn vantrausti á ríkisstjórnina".

Til máls tóku: Hannes Blandon prestur, Sonja Estrejer Eyglóardóttir, Jóhann Ásmundsson nútímafræðingur og Þórarinn Hjartarsson las ljóð.

fundarstjóri var Georg Hollanders leikfangasmiður.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×