Innlent

Örlög Árvakurs ráðast á sunnudag

Árvakur.
Árvakur.

Það ræðst á stjórnarfundi Glitnis á sunnudaginn hver örlög Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðisins verða.

Stjórn félagsins fundaði með lögfræðingum sínum í morgun og starfsmannafundur verður haldinn þar nú síðdegis. Samkvæmt heimildum Vísis er fjárhagsstaða félagsins afskaplega slæm og er Glitnir langstærsti lánadrottinn.

Vísir hefur ítrekað reynt að ná í Þór Sigfússon, stjórnarformann Árvakurs, og Einar Sigurðsson, framkvæmdastjóra félagsins, en án árangurs.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×