Lífið

Madonna og Britney saman á ný

Britney Spears og Madonna.
Britney Spears og Madonna.

Poppprinsessan Britney Spears hefur ákveðið að vinna á ný með söngkonunni Madonnu samkvæmt heimildum People tímaritsins og er Britney mjög spennt að fá að vinna með idolinu sínu enda hefur hún þroskast mikið síðustu árin að sögn talsmanns hennar.

Það byrjaði að birta til hjá Britney Spears þegar hún fékk hlutverk þáttunum How I Met Your Mother. Í þætti sem sýndur var í lok mars lék Spears móttökuritara hjá húðsjúkdómalækni og hlaut fádæma lof fyrir frammistöðu sína. Stendur nú til að endurtaka leikinn, enda voru bæði Britney og framleiðendur hæstánægðir með samstarfið.














Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.