Lífið

Sálin hans Jóns míns hljóðritar ný lög

ellyarmanns skrifar
Sálin hans Jóns míns spilar á Broadway 31. maí næstkomandi.
Sálin hans Jóns míns spilar á Broadway 31. maí næstkomandi.

"Ja, við Sálverjar vorum að byrja í stúdíó í dag að hljóðrita 2-3 ný lög er koma vonandi út á væntanlegri þriggja platna safnplötu sveitarinnar sem kemur út í haust vegna 20 ára afmælisins," segir Guðmundur Jónsson í Sálinni hans Jóns míns aðspurður um hljómsveitina og farsælt samstarfið.

"Mannskapurinn er bara spenntur með það sem komið er og heyrist fyrsta lagið vonandi í byrjun júní ef allt gengur upp. Svo komum við til með að spila töluvert af tónleikum út þetta ár. Þannig að það er allt að gerast."



 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.