Veigar Páll og Heiðar í landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. ágúst 2008 12:49 Heiðar Helguson. Nordic Photos / Getty Images Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari tilkynnti í hádeginu landsliðshópinn sem mætir Noregi og Skotlandi í undankeppni HM 2010. Helst vekur athygli að Heiðar Helguson, leikmaður Bolton, er valinn í landsliðið á nýjan leik en hann hætti að gefa kost á sér fyrir nokkru síðan. „Ég hringdi í Heiðar fyrir um einum og hálfum mánuði síðan og bað hann um að endurskoða ákvörðun sína um að gefa kost á sér. Við töluðumst svo við í þessari viku þar sem hann ákvað að gefa kost á sér á nýjan leik,“ sagði Ólafur á blaðamannafundi KSÍ í dag. „Jóhann Berg Guðmundsson og Arnór Smárason voru valdir fyrir síðasta leik en ég ákvað að gefa þeim kost á að spila með U-21 landsliðinu í staðinn sem á leik á svipuðum tíma,“ bætti hann við. Þá hefur mikil umræða verið í Noregi um Veigar Pál Gunnarsson en hann er valinn að þessu sinni. Viðtal við Ólaf birtist hér á Vísi síðar í dag. Hópurinn:Markverðir: Kjartan Sturluson Stefán Logi Magnússon Varnarmenn: Hermann Hreiðarsson Indriði Sigurðsson Kristján Örn Sigurðsson Grétar Rafn Steinsson Ragnar Sigurðsson Birkir Már Sævarsson Bjarni Ólafur Eiríksson Miðjumenn: Stefán Gíslason Emil Hallfreðsson Ólafur Ingi Skúlason Pálmi Rafn Pálmason Theodór Elmar Bjarnason Davíð Þór Viðarsson Aron Einar Gunnarsson Hólmar Örn Rúnarsson Sóknarmenn: Eiður Smári Guðjohnsen Heiðar Helguson Gunnar Heiðar Þorvaldsson Veigar Páll Gunnarsson Stefán Þór Þórðarson Fótbolti Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari tilkynnti í hádeginu landsliðshópinn sem mætir Noregi og Skotlandi í undankeppni HM 2010. Helst vekur athygli að Heiðar Helguson, leikmaður Bolton, er valinn í landsliðið á nýjan leik en hann hætti að gefa kost á sér fyrir nokkru síðan. „Ég hringdi í Heiðar fyrir um einum og hálfum mánuði síðan og bað hann um að endurskoða ákvörðun sína um að gefa kost á sér. Við töluðumst svo við í þessari viku þar sem hann ákvað að gefa kost á sér á nýjan leik,“ sagði Ólafur á blaðamannafundi KSÍ í dag. „Jóhann Berg Guðmundsson og Arnór Smárason voru valdir fyrir síðasta leik en ég ákvað að gefa þeim kost á að spila með U-21 landsliðinu í staðinn sem á leik á svipuðum tíma,“ bætti hann við. Þá hefur mikil umræða verið í Noregi um Veigar Pál Gunnarsson en hann er valinn að þessu sinni. Viðtal við Ólaf birtist hér á Vísi síðar í dag. Hópurinn:Markverðir: Kjartan Sturluson Stefán Logi Magnússon Varnarmenn: Hermann Hreiðarsson Indriði Sigurðsson Kristján Örn Sigurðsson Grétar Rafn Steinsson Ragnar Sigurðsson Birkir Már Sævarsson Bjarni Ólafur Eiríksson Miðjumenn: Stefán Gíslason Emil Hallfreðsson Ólafur Ingi Skúlason Pálmi Rafn Pálmason Theodór Elmar Bjarnason Davíð Þór Viðarsson Aron Einar Gunnarsson Hólmar Örn Rúnarsson Sóknarmenn: Eiður Smári Guðjohnsen Heiðar Helguson Gunnar Heiðar Þorvaldsson Veigar Páll Gunnarsson Stefán Þór Þórðarson
Fótbolti Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira