Lífið

Móðir Britney berst við fortíðardrauga

Lynne og Britney.
Lynne og Britney.

Móðir Britney Spears var fyrir slysni völd að dauða 12 ára drengs þegar hún var á tvítugsaldri ef marka má pressuna beggja vegna Atlantshafsins.

Lynne sem er 53 ára gömul, keyrði óvart á drenginn árið 1975 í Kentwood í Louisiana þar sem hann hjólaði í sömu beygju og hún keyrði bíl sínum á leið sinni á sjúkrahús með bróður sinn.

Vinir Lynne segja hana ennþá eiga í erfiðri baráttu við sjálfa sig eftir að hafa keyrt á unga drenginn, Anthony Winters, sem lést í kjölfarið.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.