Örn Arnarson komst í morgun inn í undanúrslit í 50 metra baksundi á EM í sundi á sjöunda besta tímanum.
Hann synti á 25,89 sekúndum og var aðeins einum hundraðshluta úr sekúndu frá Íslandsmeti sínu sem hann setti í Lúxemborg í lok janúar síðstliðnum.
Undanúrslitin fara fram síðar í dag.
Jakob Jóhann Sveinsson keppti í 200 metra baksundi og komst ekki í undanúrslit. Hann synti á 2:16,46 mínútum og varð í 25. sæti.
Glæsilegt sund hjá Erni
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið


Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis
Íslenski boltinn


KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace
Íslenski boltinn

Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn
Körfubolti



Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag
Enski boltinn

