Lífið

Ethan Hawke giftur barnapíunni

Ryan Shawhughes og Ethan Hawke.
Ryan Shawhughes og Ethan Hawke.

Leikarinn Ethan Hawke er giftur í annað sinn og sú heppna er ólétt ef marka má sjónvarpsstöðina E!. Stúlkan sem heitir Ryan Shawhughes var barnapía Ethans þegar hann var giftur leikkonunni Umu Thurman. Sagan segir að leikarinn eigi von á stúlku.

Uma Thurman hinsvegar, ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur því hún trúlofaðist svissneskum milljónamæringi, Arpad "Arki" Busson á dögunum, sem kunnugt eru voru Uma og Hawke gift til nokkurra ára.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.