Opna íslenska barnfóstrumiðlun 2. maí 2008 12:28 Ný íslensk þjónusta gæti auðveldað úttauguðum foreldrum töluvert að bregða sér af bæ, en fyrsta barnfóstrumiðlunin á íslandi hefur verið opnuð. Passa.is er staðsett á netinu en þar geta foreldrar fundið traustar barnfóstrur til að gæta barnanna sinna á kvöldin og um helgar. Það eru hjónin Telma Sigtryggsdóttir og Kjartan Örn Sigurðsson sem standa að baki passa.is. Þau segja hugmyndina upphaflega hafa orðið til eftir að þau sjálf lentu í vandræðum með að fá reynda barnfóstru á kvöldin fyrir stelpurnar sínar þrjár. Þá hafi þau nýtt sér svipaða þjónustu erlendis þar sem þau bjuggu í nokkur ár. Markmið passa.is er að hjálpa foreldrum að útvega reynda einstaklinga til að passa börnin sín á kvöldin. Að sögn Telmu Sigtryggsdóttur einsetja þau sér að útvega foreldrum á auðveldan hátt, áreiðanlega barnfóstru sem hægt er að treysta svo foreldrar geti áhyggjulausir farið frá börnunum sínum á kvöldin. „Markmiðið er að sjálfsögðu að gleðja hundruð foreldra í hverjum mánuði með því að útvega þeim barnapössun," segir Thelma. Meðlimir á passa.is borga 4900 krónur á ári fyrir áskrift að þjónustunni auk 500 króna bókunargjalds í hvert sinn. Passa.is starfar aðeins með barnfóstrum sem geta sýnt fram á reynslu í gæslu barna. Barnfóstrur sem vilja vera á skrá hjá passa.is verða að vera orðnar 18 ára, með hreint sakavottorð, bílpróf, góð meðmæli og helst að hafa lokið námskeiði í skyndihjálp. Á skrá hjá miðluninni eru m.a. leikskólakennarar, dagmömmur og stúdentar. Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Sjá meira
Ný íslensk þjónusta gæti auðveldað úttauguðum foreldrum töluvert að bregða sér af bæ, en fyrsta barnfóstrumiðlunin á íslandi hefur verið opnuð. Passa.is er staðsett á netinu en þar geta foreldrar fundið traustar barnfóstrur til að gæta barnanna sinna á kvöldin og um helgar. Það eru hjónin Telma Sigtryggsdóttir og Kjartan Örn Sigurðsson sem standa að baki passa.is. Þau segja hugmyndina upphaflega hafa orðið til eftir að þau sjálf lentu í vandræðum með að fá reynda barnfóstru á kvöldin fyrir stelpurnar sínar þrjár. Þá hafi þau nýtt sér svipaða þjónustu erlendis þar sem þau bjuggu í nokkur ár. Markmið passa.is er að hjálpa foreldrum að útvega reynda einstaklinga til að passa börnin sín á kvöldin. Að sögn Telmu Sigtryggsdóttur einsetja þau sér að útvega foreldrum á auðveldan hátt, áreiðanlega barnfóstru sem hægt er að treysta svo foreldrar geti áhyggjulausir farið frá börnunum sínum á kvöldin. „Markmiðið er að sjálfsögðu að gleðja hundruð foreldra í hverjum mánuði með því að útvega þeim barnapössun," segir Thelma. Meðlimir á passa.is borga 4900 krónur á ári fyrir áskrift að þjónustunni auk 500 króna bókunargjalds í hvert sinn. Passa.is starfar aðeins með barnfóstrum sem geta sýnt fram á reynslu í gæslu barna. Barnfóstrur sem vilja vera á skrá hjá passa.is verða að vera orðnar 18 ára, með hreint sakavottorð, bílpróf, góð meðmæli og helst að hafa lokið námskeiði í skyndihjálp. Á skrá hjá miðluninni eru m.a. leikskólakennarar, dagmömmur og stúdentar.
Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Sjá meira