Erlent

Skæruliðar rændu þýskum túristum

Kúrdar mótmæla í Tyrklandi
Kúrdar mótmæla í Tyrklandi

Kúrdískir skæruliðar rændu í morgun þremur þýskum túristum sem voru í klifurferð um austurhluta Tyrklands. CNN greindi frá þessu nú fyrir stundu.

Skæruliðarnir eru hluti af herskáum hluta PKK samtakanna sem berjast fyrir sjálfstæði Kúrda.

Þýsku þremenningunum sem rænt var voru hluti af 13 manna hópi ferðamanna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×