Mál Pistorius fyrir áfrýjunardómstól 28. apríl 2008 11:21 Oscar Pistorius. Nordic Photos / Getty Images Mál Suður-Afríkumannsins Oscar Pistorius fer fyrir alþjóðlegan áfrýjunardómstól á morgun. Pistorius notast við sérstakan búnað frá íslenska stoðfyrirtækinu Össuri en hann missti báða fætur fyrir neðan hné þegar hann var barn. Í janúar síðastliðnum úrskurðaði Alþjóða frjálsíþróttasambandið (IAAF) að Pistorius væri óheimilt að keppa í hefðbundnum keppnisgreinum í hlaupaíþróttum þar sem búnaðurinn veitti honum ósanngjarnt forskot á aðra keppendur. Össur gerði alvarlegar athugasemdir við niðurstöðu IAAF en málið verður tekið fyrir á morgun og stenda málaferli yfir í tvo daga. Niðurstöðu er svo að vænta á næstu vikum. Niðurstaða IAAF er byggð á rannsókn Gert-Peter Brüggemann, þýsks prófessors sem komst að þeirri niðurstöðu að Pistorius noti 25 prósent minni orku en ófatlaðir hlauparar. Því er Pistorius ósammála og hefur gengist undir próf og rannsóknir í Bandaríkjunum til að sanna mál sitt. „Ég er mjög ánægður með að málið sé tekið fyrir nú því það gefur mér tækifæri til að ná lágmarki fyrir Ólympíuleikana í Peking," sagði hann. Fyrir fjórum árum vann hann gullverðlaun á Ólympíuleikum fatlaðra í Aþenu í 200 metra hlaupi. Hann á heimsmet fatlaðra í 100 m, 200 og 400 m hlaupi. Hann varð í öðru sæti í 400 m hlaupi á meistaramóti Suður-Afríku þar sem hann keppti við ófatlaða hlaupara. Hér að neðan má sjá samanburð á heimsmetum hans í keppni fatlaðra og hins vegar heimsmetum í 100 m, 200 m og 400 m hlaupi. 100 metra hlaup: Heimsmet: 9,74 sekúndur (Asafa Powell, Jamaíku, sett 2007) Pistorius: 10,91 sekúnda (sett 2007) A-lágmark fyrir ÓL 2008: 10,21 sekúndur B-lágmark: 10,28 sekúndur 200 metra hlaup: Heimsmet: 19,32 sekúndur (Michael Johnson, sett 1996) Pistorius: 21,58 sekúndur (sett 2007) A-lágmark: 20,59 sekúndur B-lágmark: 20,75 sekúndur 400 metra hlaup: Heimsmet: 43,18 sekúndur (Michael Johnson, sett 1999) Pistorius: 46,56 sekúndur (sett 2007) A-lágmark: 45,55 sekúndur B-lágmark: 45,95 sekúndur Erlendar Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Jordan lagði NASCAR Sport Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Jordan lagði NASCAR Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fremsta íþróttafólk ársins kemur úr fótbolta og frjálsum „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Mest lesið í erlenda sportinu: Króatarnir hans Dags, huggandi Zlatan og svipleg fráföll Býst núna við því versta frá áhorfendum Þurfa líklega að æfa þar sem liðsfélagi þeirra dó Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu „Ég hélt ég myndi deyja“ „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Sjá meira
Mál Suður-Afríkumannsins Oscar Pistorius fer fyrir alþjóðlegan áfrýjunardómstól á morgun. Pistorius notast við sérstakan búnað frá íslenska stoðfyrirtækinu Össuri en hann missti báða fætur fyrir neðan hné þegar hann var barn. Í janúar síðastliðnum úrskurðaði Alþjóða frjálsíþróttasambandið (IAAF) að Pistorius væri óheimilt að keppa í hefðbundnum keppnisgreinum í hlaupaíþróttum þar sem búnaðurinn veitti honum ósanngjarnt forskot á aðra keppendur. Össur gerði alvarlegar athugasemdir við niðurstöðu IAAF en málið verður tekið fyrir á morgun og stenda málaferli yfir í tvo daga. Niðurstöðu er svo að vænta á næstu vikum. Niðurstaða IAAF er byggð á rannsókn Gert-Peter Brüggemann, þýsks prófessors sem komst að þeirri niðurstöðu að Pistorius noti 25 prósent minni orku en ófatlaðir hlauparar. Því er Pistorius ósammála og hefur gengist undir próf og rannsóknir í Bandaríkjunum til að sanna mál sitt. „Ég er mjög ánægður með að málið sé tekið fyrir nú því það gefur mér tækifæri til að ná lágmarki fyrir Ólympíuleikana í Peking," sagði hann. Fyrir fjórum árum vann hann gullverðlaun á Ólympíuleikum fatlaðra í Aþenu í 200 metra hlaupi. Hann á heimsmet fatlaðra í 100 m, 200 og 400 m hlaupi. Hann varð í öðru sæti í 400 m hlaupi á meistaramóti Suður-Afríku þar sem hann keppti við ófatlaða hlaupara. Hér að neðan má sjá samanburð á heimsmetum hans í keppni fatlaðra og hins vegar heimsmetum í 100 m, 200 m og 400 m hlaupi. 100 metra hlaup: Heimsmet: 9,74 sekúndur (Asafa Powell, Jamaíku, sett 2007) Pistorius: 10,91 sekúnda (sett 2007) A-lágmark fyrir ÓL 2008: 10,21 sekúndur B-lágmark: 10,28 sekúndur 200 metra hlaup: Heimsmet: 19,32 sekúndur (Michael Johnson, sett 1996) Pistorius: 21,58 sekúndur (sett 2007) A-lágmark: 20,59 sekúndur B-lágmark: 20,75 sekúndur 400 metra hlaup: Heimsmet: 43,18 sekúndur (Michael Johnson, sett 1999) Pistorius: 46,56 sekúndur (sett 2007) A-lágmark: 45,55 sekúndur B-lágmark: 45,95 sekúndur
Erlendar Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Jordan lagði NASCAR Sport Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Jordan lagði NASCAR Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fremsta íþróttafólk ársins kemur úr fótbolta og frjálsum „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Mest lesið í erlenda sportinu: Króatarnir hans Dags, huggandi Zlatan og svipleg fráföll Býst núna við því versta frá áhorfendum Þurfa líklega að æfa þar sem liðsfélagi þeirra dó Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu „Ég hélt ég myndi deyja“ „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Sjá meira