Ekki þrautalaust að birta fyrstu myndirnar af tvíburum J-Lo 25. mars 2008 11:34 Heimurinn fær loksins að berja tvíbura Jennifer Lopez og Marc Anthony augum í nýjasta hefti People tímaritsins. Þó nokkur slúðurblöð slógust um að fá að birta fyrstu myndirnar af börnunum, og hreppti People hnossið fyrir rest. Samningarnir gengu þó ekki þrautalaust fyrir sig. Lopez er þekkt fyrir fá sínu fram, og brá ekki út af vananum í þetta sinn. Samkvæmt heimildum The Scoop lagði Lopez ofuráherslu að hún yrði alls ekki fyrir nokkra muni kölluð J-Lo í greininni, enda væri það skeið ævi hennar liðið. Þá var spurningin um hver ætti að taka myndirnar. Ekki það að dívan hefði áhyggjur af því hvaða stjörnuljósmyndari fengi að berja sykursætt líf hjónanna augum, heldur vildi hún að eiginmaðurinn - sem er mikill áhugamaður um ljósmyndun - fengi að smella af. Tímaritið, sem greiddi litlar sex milljónir dollara fyrir að fá að birta myndirnar, var einhverra hluta vegna ekki hrifið af þeirri hugmynd. Sú fjárhæð var reyndar ívið hærri en hjá öðrum nýbökuðum Hollywood-mæðrum. Samkvæmt slúðurkónginum Perez Hilton fékk Angelina Jolie fjórar milljónir dollara fyrir myndirnar af Shiloh litlu, Christina Aguilera fékk tvær milljónir en Nicole Richie fékk ekki nema eina. Brangelina gaf ágóðann af sínum barnamyndum til góðgerðamála, en ekkert slíkt mun vera ráðgert hjá tvíburaforeldrunum. Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fyrsti kvendómarinn í fjörtíu ára sögu Sterkasta manns Íslands Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Úr rugli í reglu hjá Heilsuborg Lífið kynningar Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Fyrsti kvendómarinn í fjörtíu ára sögu Sterkasta manns Íslands Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Sjá meira
Heimurinn fær loksins að berja tvíbura Jennifer Lopez og Marc Anthony augum í nýjasta hefti People tímaritsins. Þó nokkur slúðurblöð slógust um að fá að birta fyrstu myndirnar af börnunum, og hreppti People hnossið fyrir rest. Samningarnir gengu þó ekki þrautalaust fyrir sig. Lopez er þekkt fyrir fá sínu fram, og brá ekki út af vananum í þetta sinn. Samkvæmt heimildum The Scoop lagði Lopez ofuráherslu að hún yrði alls ekki fyrir nokkra muni kölluð J-Lo í greininni, enda væri það skeið ævi hennar liðið. Þá var spurningin um hver ætti að taka myndirnar. Ekki það að dívan hefði áhyggjur af því hvaða stjörnuljósmyndari fengi að berja sykursætt líf hjónanna augum, heldur vildi hún að eiginmaðurinn - sem er mikill áhugamaður um ljósmyndun - fengi að smella af. Tímaritið, sem greiddi litlar sex milljónir dollara fyrir að fá að birta myndirnar, var einhverra hluta vegna ekki hrifið af þeirri hugmynd. Sú fjárhæð var reyndar ívið hærri en hjá öðrum nýbökuðum Hollywood-mæðrum. Samkvæmt slúðurkónginum Perez Hilton fékk Angelina Jolie fjórar milljónir dollara fyrir myndirnar af Shiloh litlu, Christina Aguilera fékk tvær milljónir en Nicole Richie fékk ekki nema eina. Brangelina gaf ágóðann af sínum barnamyndum til góðgerðamála, en ekkert slíkt mun vera ráðgert hjá tvíburaforeldrunum.
Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fyrsti kvendómarinn í fjörtíu ára sögu Sterkasta manns Íslands Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Úr rugli í reglu hjá Heilsuborg Lífið kynningar Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Fyrsti kvendómarinn í fjörtíu ára sögu Sterkasta manns Íslands Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Sjá meira