Lífið

Anita Briem: Lék mér með hnífa og sverð í æsku - myndband

Anita Briem.
Anita Briem.

„Frá unga aldri hef ég haft sérstakan áhuga á bardagatækni og æfði mig með sverðum, hnífum og fjölbreyttu úrvali vopna," segir Anita Briem í viðtali við veftímaritið Themovieguy.com aðspurð um kvikmyndina Journey to the Center of the Earth þar sem hún fer með eitt af aðalhlutverkunum.

„Styrkur kemur ekki eingöngu í gegnum vöðvana heldur innri kjarnann. Við gerð myndarinnar þurfti ég að nota minn innri styrk því við villtumst eitt sinn við tökur í helli og ég sá um að bjarga okkur."

Sjá viðtalið við Anitu hér.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.