Laun formanns VR verða endurskoðuð í næstu viku 3. desember 2008 14:44 Gunnar Páll Pálsson, formaður VR. Gunnar Páll Pálsson, formaður VR, segir að launamál sín séu í skoðun hjá launanefnd stjórnar. Hann segist þó ekki gera sér grein fyrir því hversu mikil launalækkun hans gæti orðið. ,,En það er verið að skoða þetta eitthvað svipað og hefur verið til umræðu hjá öðrum í samfélaginu," segir Gunnar Páll. Hann segir að stjórnarfundur verði haldinn í næstu viku þar sem málið verði tekið til umræðu. Gunnar segir að laun sín fyrir formennsku í VR nemi 950 þúsund krónum, auk bifreiðahlunninda sem nemi líklega 150 þúsund krónum á mánuði. Samkvæmt Frjálsri Verslun voru mánaðarlaun Gunnars á síðasta ári 1700 þúsund, en hann sat sem kunnugt er í stjórn Kaupþings banka. Þar var hann fulltrúi Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. Gunnar Páll segist ekki vita til þess hvort málið hafi verið rætt hjá forystumönnum annarra launþegahreyfinga. Vísir náði ekki tali af Gylfa Arnbjörnssyni, forseta ASÍ, við vinnslu þessarar fréttar. Þegar Vísir ræddi við hann á föstudag í síðustu viku sagði Gylfi að hann vissi ekki til þess að forystumenn launþegasamtaka hefðu rætt um að lækka við sig laun. Samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar var Gylfi með 865 þúsund í mánaðarlaun á síðasta ári, en hann var þá framkvæmdastjóri ASÍ. Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, var með 734 þúsund krónur á mánuði, Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambandsins, var með 802 þúsund krónur á mánuði, Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, var með 699 þúsund krónur á mánuði og Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, með 809 þúsund krónur á mánuði. Tengdar fréttir Forystumenn launþegasamtaka hafa ekki rætt launalækkun Forystumenn helstu launþegasamtaka hafa ekkert rætt um að lækka við sig launin, að sögn hafa forystumenn launþegasamtakanna eitthvað rætt um að lækka launin hjá sér. „Ekki veit ég til þess að það hafi eitthvað verið rætt," 28. nóvember 2008 13:37 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Gunnar Páll Pálsson, formaður VR, segir að launamál sín séu í skoðun hjá launanefnd stjórnar. Hann segist þó ekki gera sér grein fyrir því hversu mikil launalækkun hans gæti orðið. ,,En það er verið að skoða þetta eitthvað svipað og hefur verið til umræðu hjá öðrum í samfélaginu," segir Gunnar Páll. Hann segir að stjórnarfundur verði haldinn í næstu viku þar sem málið verði tekið til umræðu. Gunnar segir að laun sín fyrir formennsku í VR nemi 950 þúsund krónum, auk bifreiðahlunninda sem nemi líklega 150 þúsund krónum á mánuði. Samkvæmt Frjálsri Verslun voru mánaðarlaun Gunnars á síðasta ári 1700 þúsund, en hann sat sem kunnugt er í stjórn Kaupþings banka. Þar var hann fulltrúi Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. Gunnar Páll segist ekki vita til þess hvort málið hafi verið rætt hjá forystumönnum annarra launþegahreyfinga. Vísir náði ekki tali af Gylfa Arnbjörnssyni, forseta ASÍ, við vinnslu þessarar fréttar. Þegar Vísir ræddi við hann á föstudag í síðustu viku sagði Gylfi að hann vissi ekki til þess að forystumenn launþegasamtaka hefðu rætt um að lækka við sig laun. Samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar var Gylfi með 865 þúsund í mánaðarlaun á síðasta ári, en hann var þá framkvæmdastjóri ASÍ. Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, var með 734 þúsund krónur á mánuði, Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambandsins, var með 802 þúsund krónur á mánuði, Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, var með 699 þúsund krónur á mánuði og Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, með 809 þúsund krónur á mánuði.
Tengdar fréttir Forystumenn launþegasamtaka hafa ekki rætt launalækkun Forystumenn helstu launþegasamtaka hafa ekkert rætt um að lækka við sig launin, að sögn hafa forystumenn launþegasamtakanna eitthvað rætt um að lækka launin hjá sér. „Ekki veit ég til þess að það hafi eitthvað verið rætt," 28. nóvember 2008 13:37 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Forystumenn launþegasamtaka hafa ekki rætt launalækkun Forystumenn helstu launþegasamtaka hafa ekkert rætt um að lækka við sig launin, að sögn hafa forystumenn launþegasamtakanna eitthvað rætt um að lækka launin hjá sér. „Ekki veit ég til þess að það hafi eitthvað verið rætt," 28. nóvember 2008 13:37