Sjónskertir fá styrk úr Þórsteinssjóði 3. desember 2008 17:28 Stjórn Þórsteinssjóðs ásamt styrkþegum: Arnfríður Ólafsdóttir, Rannveig Traustadóttir, Helga Eysteinsdóttir, Sigríður Björnsdóttir, sem hlaut styrk, Katla Leósdóttir, móðir Páls Þórs Sigurjónssonar, sem hlaut styrk og Jón Torfi Jónasson, forseti Menntavísindasviðs HÍ. MYND/Kristinn Ingvarsson. Í dag hlutu tveir stúdentar við Háskóla Íslands styrk úr Þórsteinssjóði en styrkurinn er ætlaður blindum og sjónskertum nemendum við Háskólann. Hvor styrkhafi hlaut 500 þúsund krónur. Styrkurinn var afhentur á Háskólatorgi á alþjóðadegi fatlaðra en þetta er í annað sinn sem úthlutað er úr sjóðnum. Jón Torfi Jónasson, forseti Menntavísindasviðs, afhenti styrkina við hátíðlega athöfn en þau Páll Þór Sigurjónsson og Sigríður Björnsdóttir hlutu styrkinn í ár. Páll Þór stundar BA-nám í kínverskum fræðum og Sigríður BA-nám í norsku. Bæði leggja þau stund á nám við deild erlendra tungumála, bókmennta og málvísinda sem tilheyrir Hugvísindasviði Háskóla Íslands. Þórsteinssjóður var stofnaður af Blindravinafélagi Íslands 6. desember 2006 og er til minningar um Þórstein Bjarnason, stofnanda Blindravinafélags Íslands. Megintilgangur sjóðsins er að styrkja blinda og sjónskerta til náms við Háskóla Íslands. Hlutverk og tilgangur Þórsteinssjóðs helgast af æviverki Þórsteins, sem fæddist 3. desember árið 1900. Hann stofnaði Blindravinafélag Íslands þann 24. janúar 1932 og var það fyrsti vísir að félagi til stuðnings fötluðu fólki á Ísland. Þórsteinn helgaði líf sitt blindum og sjónskertum á Íslandi á tuttugustu öld án þess að taka nokkru sinni laun fyrir og lagði hann félaginu til fé úr eigin vasa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Háskóla Íslands. Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Fleiri fréttir Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Sjá meira
Í dag hlutu tveir stúdentar við Háskóla Íslands styrk úr Þórsteinssjóði en styrkurinn er ætlaður blindum og sjónskertum nemendum við Háskólann. Hvor styrkhafi hlaut 500 þúsund krónur. Styrkurinn var afhentur á Háskólatorgi á alþjóðadegi fatlaðra en þetta er í annað sinn sem úthlutað er úr sjóðnum. Jón Torfi Jónasson, forseti Menntavísindasviðs, afhenti styrkina við hátíðlega athöfn en þau Páll Þór Sigurjónsson og Sigríður Björnsdóttir hlutu styrkinn í ár. Páll Þór stundar BA-nám í kínverskum fræðum og Sigríður BA-nám í norsku. Bæði leggja þau stund á nám við deild erlendra tungumála, bókmennta og málvísinda sem tilheyrir Hugvísindasviði Háskóla Íslands. Þórsteinssjóður var stofnaður af Blindravinafélagi Íslands 6. desember 2006 og er til minningar um Þórstein Bjarnason, stofnanda Blindravinafélags Íslands. Megintilgangur sjóðsins er að styrkja blinda og sjónskerta til náms við Háskóla Íslands. Hlutverk og tilgangur Þórsteinssjóðs helgast af æviverki Þórsteins, sem fæddist 3. desember árið 1900. Hann stofnaði Blindravinafélag Íslands þann 24. janúar 1932 og var það fyrsti vísir að félagi til stuðnings fötluðu fólki á Ísland. Þórsteinn helgaði líf sitt blindum og sjónskertum á Íslandi á tuttugustu öld án þess að taka nokkru sinni laun fyrir og lagði hann félaginu til fé úr eigin vasa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Háskóla Íslands.
Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Fleiri fréttir Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Sjá meira