Innlent

Þungt haldin eftir bílslys

Kona á níræðisaldri, sem varð fyrir bíl á Akranesi í gærkvöldi og var flutt á alysadeild Landspítalans í Reykjavík, liggur þungt haldin á gjörgæsludeild spítalans.

Hún hlaut meðal annars höfuðáverka. Tildrög slyssins liggja ekki fyrir en samkvæmt upplýsingum lögreglu bendir ekkert til að ökumaður hafi ekið óvarlega.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×