Íslenski boltinn

Kristján í marki KR í dag

Elvar Geir Magnússon skrifar
Kristján er einn reynslumesti markvörður landsins. Mynd/Anton
Kristján er einn reynslumesti markvörður landsins. Mynd/Anton

Kristján Finnbogason mun standa í marki KR í dag þegar liðið fær Grindvíkinga í heimsókn í Vesturbæinn. Stefán Logi Magnússon lenti í samstuði á æfingu í gær og talið er að hann hafi skaddað liðbönd.

Ekki er komið í ljós hve lengi Stefán verður frá vegna þessara meiðsla en óvíst er með þátttöku hans í leik gegn Fjölni í 2. umferð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×