Federer vann fimmta árið í röð Elvar Geir Magnússon skrifar 8. september 2008 23:30 Federar fagnaði sigrinum af mikilli innlifun... vægast sagt! Roger Federer frá Sviss vann í kvöld sigur á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Þetta er fimmta árið í röð sem hann vinnur mótið en það er nýtt met. Federer mætti Andy Murray frá Bretlandi í úrslitum en Murray, sem er 21. árs, var að vonast til að vinna sitt fyrsta risamót. Federer hafði algjöra yfirburði í úrslitunum og vann í þremur settum 6-2, 7-5 og 6-2. Þetta er 13. risamótið sem Federer vinnur og er hann aðeins móti á eftir Pete Sampras sem vann 14 risamót. „Það hefur ólýsanlega mikla þýðingu fyrir mig að vinna þetta mót eftir það sem hefur gerst á þessu ári," sagði Federer sem fór ekki leynt með tilfinningar sínar eftir sigurinn. „Ég er kominn með 13 risatitla og er ekki hættur - það væri bara heimska að stoppa núna. Ég vil samt óska Andy til hamingju með árangur sinn, hann hefur gert magnaða hluti síðustu tvær vikur og ég er viss um að við sjáum meira til hans í framtíðinni," sagði Federer. Andy Murray komst í úrslitin með því að leggja stigahæsta tenniskappa heims, Rafael Nadal, í undanúrslitunum. „Ég átti gott mót en hindrunin var maður sem að mínu mati er besti tenniskappi sögunnar," sagði Murray eftir úrslitaviðureignina. Erlendar Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjá meira
Roger Federer frá Sviss vann í kvöld sigur á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Þetta er fimmta árið í röð sem hann vinnur mótið en það er nýtt met. Federer mætti Andy Murray frá Bretlandi í úrslitum en Murray, sem er 21. árs, var að vonast til að vinna sitt fyrsta risamót. Federer hafði algjöra yfirburði í úrslitunum og vann í þremur settum 6-2, 7-5 og 6-2. Þetta er 13. risamótið sem Federer vinnur og er hann aðeins móti á eftir Pete Sampras sem vann 14 risamót. „Það hefur ólýsanlega mikla þýðingu fyrir mig að vinna þetta mót eftir það sem hefur gerst á þessu ári," sagði Federer sem fór ekki leynt með tilfinningar sínar eftir sigurinn. „Ég er kominn með 13 risatitla og er ekki hættur - það væri bara heimska að stoppa núna. Ég vil samt óska Andy til hamingju með árangur sinn, hann hefur gert magnaða hluti síðustu tvær vikur og ég er viss um að við sjáum meira til hans í framtíðinni," sagði Federer. Andy Murray komst í úrslitin með því að leggja stigahæsta tenniskappa heims, Rafael Nadal, í undanúrslitunum. „Ég átti gott mót en hindrunin var maður sem að mínu mati er besti tenniskappi sögunnar," sagði Murray eftir úrslitaviðureignina.
Erlendar Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjá meira