Hagnast vel á síldveiði 27. október 2008 19:07 Hásetahlutur á einu síldveiðiskipanna fór í 4,4 milljónir fyrir einn mánuð nýlega og er þetta hæsti skiptahlutur sem sögur fara af hérlendis. Hásetahlutur fyrir árið í heild stefnir í tuttugu milljónir króna á nokkrum skipanna. Síldveiðiskip halda áfram að fylla sig á miðunum við Stykkishólm og í dag og sigldu Bjarni Ólafsson og Faxi með fullfermi til Austfjarðahafna, um 800 tonn hvort skip. Þegar saman fer góður afli og hátt aflaverð, ekki síst vegna gengis krónunnar, verða tekjurnar háar. Fullfermi af síldarmiðunum á Breiðafirði þessa dagana skilar í hásetahlut um þrjú til fjögurhundruð þúsund krónum en veiðitúrinn með siglingu fram og til baka tekur um sex daga. Þótt þessar tekjur þyki almennt góðar eru þær litlar miðað við það sem fékkst í sumar á norsk-íslensku síldinni en þá var gríðarhátt verð á mjöli og lýsi. Stöð 2 hefur upplýsingar um að þegar best gekk hafi hásetahlutur á síldveiðiskipunum verið almennt frá tveimur og hálfri milljón króna og vel yfir fjórar milljónir króna í uppgjöri fyrir júlímánuð. Hæsti hásetahlutur, sem við höfum staðfestar upplýsingar um, er 4,4 milljónir króna fyrir júlímánuð en skipstjórahlutur, sem tveir menn deildu, var um 13 milljónir króna. Reyndir skipstjórnarmenn, sem til þekkja, telja að þetta séu hæstu tekjur sem fengist hafi á íslenskum fiskiskipum fyrr og síðar. Einn skipstjórinn sagði reyndar að þetta ævintýri í sumar hafi verið svo sérstakt að það ætti aldrei eftir að endurtaka sig. Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Sjá meira
Hásetahlutur á einu síldveiðiskipanna fór í 4,4 milljónir fyrir einn mánuð nýlega og er þetta hæsti skiptahlutur sem sögur fara af hérlendis. Hásetahlutur fyrir árið í heild stefnir í tuttugu milljónir króna á nokkrum skipanna. Síldveiðiskip halda áfram að fylla sig á miðunum við Stykkishólm og í dag og sigldu Bjarni Ólafsson og Faxi með fullfermi til Austfjarðahafna, um 800 tonn hvort skip. Þegar saman fer góður afli og hátt aflaverð, ekki síst vegna gengis krónunnar, verða tekjurnar háar. Fullfermi af síldarmiðunum á Breiðafirði þessa dagana skilar í hásetahlut um þrjú til fjögurhundruð þúsund krónum en veiðitúrinn með siglingu fram og til baka tekur um sex daga. Þótt þessar tekjur þyki almennt góðar eru þær litlar miðað við það sem fékkst í sumar á norsk-íslensku síldinni en þá var gríðarhátt verð á mjöli og lýsi. Stöð 2 hefur upplýsingar um að þegar best gekk hafi hásetahlutur á síldveiðiskipunum verið almennt frá tveimur og hálfri milljón króna og vel yfir fjórar milljónir króna í uppgjöri fyrir júlímánuð. Hæsti hásetahlutur, sem við höfum staðfestar upplýsingar um, er 4,4 milljónir króna fyrir júlímánuð en skipstjórahlutur, sem tveir menn deildu, var um 13 milljónir króna. Reyndir skipstjórnarmenn, sem til þekkja, telja að þetta séu hæstu tekjur sem fengist hafi á íslenskum fiskiskipum fyrr og síðar. Einn skipstjórinn sagði reyndar að þetta ævintýri í sumar hafi verið svo sérstakt að það ætti aldrei eftir að endurtaka sig.
Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Sjá meira